Fimmtudagur, 5. júlí 2007
MÓTEFNABLOGG LIGGUR NIÐRI...
.. þar til á föstudaginn vegna efnisskorts. Allar mínar leiðinlegu vinkonur eru svo fágaðar þessa dagana, hanga bara á kaffihúsum eða við baðstaði borgarinnar (alla 500) og njóta lífsins. Ég talaði við nokkrar þeirra og fyrir utan að vera sármóðgaðar yfir því að ég opinberaði þessar slöku hliðar á þeim, þá voru þær ekki glaðar með að ég skyldi upplýsa lesendur bloggsins um að mér fyndist þær leiðinlegar, taktlausar og þul. Ég sagði þeim reyndar að það væri alls ekki kvenfyrirlitning fólgin í því að gera lítið úr konum. Ósei,sei nei. Það hefur upplýsingagildi og þegar best lætur hvetur það til opnari umræðu, tam um kynlíf. Merkilegt en satt. Að níða skóinn af konum hefur því afspyrnu jákvæða merkingu. Sérstaklega þegar það er gert af kynsystrum þeirra.
Ég var að velta því fyrir mér hvort sólin hafi ekki jákvæð áhrifa á fólk í þá veru að það þoli sjálft sig aðeins betur. Þurfi ekki að hlaupa um allt til að leita að fólki til að spegla sig í. Þessar konur eru amk. ákaflega sáttar við sjálfa sig en á meðan er ég efnislaus sem er auðvitað slæmt því "the show must go on".
En þar sem allt fer í hringi, líka við stelpurnar, þá bíð ég róleg eftir að næsta fár gangi yfir og þá neyðist ég líka til að blogga um það en það geri ég bara sem innlegg í kvennabaráttuna.
Muhahahahaha!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Konur eru konum... ja hvað heldurðu eigi að koma? Ég hugsa að margir mundu nú vilja nota V orðið eftir þessa færslu, en þar sem það er bannað hér í þessum kommentum að þá gef ég það bara í skyn. Annars eru skyn fólks misjöfn og ef ég ætti að velja að yrði það orðið BESTAR! love you
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 02:36
"að þá yrði það" átti þetta að vera mín kæra.
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 02:38
Get ekki sofnað núna eins og þú sérð - vaknaði ekki fyrr en 11:30 í gærmorgun
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 02:39
Var að vakna og er að undirbúa daginn fyrir hana Jenny Unu en hún er að fara á leikskólann á eftir og þarf að fá almennilegan morgunmat þegar hún vaknar. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 05:50
Þú sefur greinilega eins og ungabarn - nokkra tíma í einu og svo bing bang upp að fá borða/drekka!
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.