Miðvikudagur, 4. júlí 2007
BLOGGVINAFOK
Þrjár afskaplega óhamingjusamar manneskjur fuku út af bloggvinalistanum í dag. Hvers vegna? Jú vegna þess að bloggvinatiltekt er fastur liður hjá mér og ég verð að geta skrifað eitthvað um tiltektina í hverri viku. Annars voru þessir þrír hættir að blogga. Minnir mig (hehe). Það er svo gaman að skrifa um bloggvinatiltektir, þá verður svo mikil þátttaka í kommentakerfinu.
Annars fuku ljót orð, mikið var grátið þegar við fórum á kaffihús í dag og gerðum upp okkar mál, ég og þessar þrjár ólukkulegu mannverur. Við skildum ekki sátt en ætlum að láta þetta malla og endurnýja kunningsskapinn í haust.
Þetta vildi ég láta ykkur vita elskurnar.
Síjúinalittulvæl.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
I´m still standing, yeah yeah yeah!
Maja Solla (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 21:12
Má ekki vita meira?
Þröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 21:13
Mér þykir þetta nú óvenju frítt fólk sem þú kastar út í dag Jenný.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 21:19
Harmleikur - að gera svona við saklusa bloggvini -- vér grátum
Halldór Sigurðsson, 4.7.2007 kl. 21:41
Krakkar mínir þetta voru einskisverðir bloggvinir. Áttu ekki pening, gátu ekki skrifaðu upp á skuldabréf, fyrsti, annar og þriðji veðréttur fullnýttur og tveir voru gjaldþrota. Mínir vinir eru allir valdir eftir kennitölum júsí. Þótt þetta lið sé með þolaleg smetti þá er það fátækara en kirkjurottur. Frruuuuussssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 21:46
Vantar þig þá ekki fleiri í staðin fyrir hina?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.7.2007 kl. 21:47
Jú og ég skarta þér nú Gísli minn á bloggvinalistanum mínum. Velkominn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 21:49
#5 Þar fauk það sem eftir var af kommanum - hvað ætli hann Steingrímur segi um þetta?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 22:22
...?
Kolgrima, 5.7.2007 kl. 01:19
Kolgíma, sko þorrí, sko elska þig
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 05:52
jeijj
Kolgrima, 5.7.2007 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.