Sunnudagur, 1. júlí 2007
GRILLÍGRILLÍGRILL
Nú er það grillveisla og það á línuna. Er að verða vitlaus úr eirðarleysi og leti, hlýt bara að vera lasin, svei mér þá. Hef varla nennt að hreyfa mig og ætti með réttu að hanga á einhverjum fjallstoppi núna, rjóð í kinnum, dinglandi löppunum til og frá (stolið úr Emmu)og úðandi í mig próteini, eða hvað sem það nú heitir sem svona fjallafólk setur í sig.
Nú skal sum sé grilla. Jenny Una Errriksdóttirrr situr í öndvegi ásamt mömmusín auðvitað og svo koma skátvibbarnir mínir Einsi og Stebbi. Maysan í Londres auðvitað, Helga í Róm og Ástrós er að vinna uppi í sveit og pabbi hennar Jenny að spila jazz úti á landi. En við látum það ekki á okkur fá og drífum okkur í joggingallana og út á svalir. Einn í einu af því þær eru svo litlar, segi sonna.
Ég snarféll fyrir þessu grilli á myndinni. Svo kvenlegt og krúttlegt. Ég er einmitt með svona blómaker á mínum svölum, alveg tilvalið fyrir kolagrill. Ég er ekki að djóka, ég sver það. Ætli ég geti notað annað eða bæði? Ég var að pæla í því að hætta að nota það sem öskubakka og planta blómum í það en sá þá fyrir mér að það væri bara til að laða að stórar og ljótar flugur með illt í huga.
Ef þið sjáið reykjarmökk stíga fagurlega upp úr Seljahverfinu seinni partinn, þá er það þessi húsmóðir að fjölnýta blómakerið.
Síjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Snilldarhugmynd auðvitað, þetta með blómakassana. og hvað á svo að grilla?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2007 kl. 16:35
Grillað verður: Lambalæri með rósmarín og gráðosti, kjúlingabringur, rauðlaukur , maískorn og kartöflur. Með þessu verður salat, rósakál og kryddsmjör ásamt einhverri sósu sem ég töfra fram úr erminni. Djö.. hvað þetta er græðgislegt eitthvað. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 16:57
Vonandi nær ekki plastbrennslurekurinn yfir flóann.
Þröstur Unnar, 1.7.2007 kl. 17:32
y
Þröstur Unnar, 1.7.2007 kl. 17:33
Þröstur minn hvaða plast? Þetta er úr betongi maður minn, sko blómakerin mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 17:34
Hvenær eigum við bloggvinirnir að mæta?
Björg K. Sigurðardóttir, 1.7.2007 kl. 17:35
Um kl. 21,00, þá verð ég búin að ganga frá í eldhúsinu og frysta afgangana, muhahahahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 17:37
Ok, við megum sem sagt þrífa grillið jeiii
Björg K. Sigurðardóttir, 1.7.2007 kl. 17:39
Nákvæmlega mín kæra Björg og þar sem ég elska ykkur bloggvini mína svo mikið að ég mun gefa ykkur kaffi.... í fingurbjörg!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 17:41
Þið fáið sko meira kaffi hjá mér ... meira að segja Jenný sjálf. Fingurbjörg ... hnusss
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 18:41
Mér er alvarlega misboðið
Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2007 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.