Leita í fréttum mbl.is

KONA AÐ MÍNU SKAPI

 

Þessi fréttaþulur er með forgangsröðunina á hreinu.  Hún neitaði að lesa frétt af París Hilton á undan fréttum af Íraksstríðinu og Bandaríkjaforseta.

Hún endaði með að setja fréttina í tætarann.

Ég held að hún sé ekki ein um að finnast þessi geggjun með stelpuna komin út yfir allan þjófabálk.  Myndbandið tengt Moggafrétt.

Njótið.


mbl.is Fréttaþulur neitaði að byrja á frétt um París Hilton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

eins og ég kommentaði hjá Rauðku: Too good to be true. Er þetta ekki bara sviðssett. Ég get ekki ímyndað mér að fréttaþulir í USA vogi sér að setja sig svona upp á móti sínum yfirmönnum.

Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 15:23

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Jamm, heiladrepandi rugludallurinn Larry King var með þessa Paris í súrrealískt vitlausu viðtali. Paris sagðist ma. hafa lesið Biblíuna í djeilinu en mundi samt ekki orð úr henni. Sjónvarpsefni af þessu tagi er fyrst og fremst forheimskandi smjörklípur. Ruglustrumpar eru skipulega notaðir til að draga athyglina frá alvöru fréttum á borð við ólögleg stríð og krossferðir, fjöldamorð og pyndingar og annað sem þeim fylgir.

Baldur Fjölnisson, 30.6.2007 kl. 15:39

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo sammála, svo sammála.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:41

4 identicon

fréttaþulurinn er greinilega með hausinn í lagi.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 16:46

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kona í okkar stíl.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.6.2007 kl. 17:11

6 Smámynd: halkatla

mér líður nú bara illa yfir því að vita ekki hvað hún fékk sér í morgunmat, harðsvíraða glæpastúlkan, ofurerfinginn og djammarinn sjálfur ég bölva fréttaþulnum ykkar í sand og ösku

halkatla, 30.6.2007 kl. 18:07

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já AK er að verða geðveik yfir að vita ekki hvað París var að éta í hádeginu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband