Mánudagur, 25. júní 2007
VARÐANDI SALATBARINN..
..sjáið færsluna hér fyrir neðan, þá fékk ég krúttlegt ímeil frá Ingvari manninum á Salatbarnum í Skútuvogi, þar sem hann býður mig velkomna á viðkomandi stað. Ingvar, halló! Er búið að úða á þínum bar? Allir gerlar dauðir? Ok,ok,ok ég tek húsbandið með mér fljótlega.
Segið að bloggið manns sé ekki lesið af hinum ýmsu mönnum.
Smjúts Ingvaro!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2987242
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Oh, færðu nú orðið einhverja sérmeðferð vegna frægðar!
Djöful er ég abbó..... þegar ég verð orðin svona fræg eins og þú ætla ég að skrifa um bílaumboðin....... og fá eitt stykki ókeypis bíl...... stefni semsagt aðeins hærra en þú
Eva Þorsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:20
Ég var líka að hugsa um það Eva hvort maður gæti ekki náð sér í ódýrt í matinn og svona með því að kvarta t.d. um kjötið úr versluninni soandso um leið og maður bloggar og um gölluðu fötin sem maður keypti í soandso og orðið almennur búðarskelfir. Segi sonna, er svo fallega inrætt að ég myndi aldrei gera það
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 20:23
Já þú getur verið í bíla, snekkju, fellihýsis og plebbadeildinni kjéddlingin þín addna mér er sama. Ég ætla að verða smákrimmi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 20:23
ég er í kasti. Þið eruð ruglaðar
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 20:26
Við erum það stelpur, höldum bloggmót - á Reykjum í Hrútafirði. Held að það sé svo spennandi staður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 20:49
hvað gerir maður á bloggmóti? Bloggar? þarf maður þá ekki að eiga fartölvu? Mig langar í fartölvu
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 20:51
Ég mæti..... en bara ef það er í ágúst!
Eva Þorsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:53
Ég líka, með sömu skilyrðum og Eva, og ég á fartölvu
Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:55
...verða veitingar frá Salatbarnum?
Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:55
Ef svo er..... passið ykkur þá á rifnu gulrótunum (sjá færslu mína brúskrannsókn)..... muhahahaha
Eva Þorsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:58
ROFl fannst engum neitt óeðlilegt við staðsetninguna sem ég stakk uppá? Guð hvað þið eruð allar steiktar í hausnum Veitingar í boði Saltatbarsins Laufey mín. Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 21:04
Skráum okkur bara inn á Heilsubælið í Hveragerði. Nóg kál þar, svo tökum við lappana með (eða samana) og bloggum feitt eins og einhver sagði.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.6.2007 kl. 21:06
ÞÚ ert rugluð.... ég var að senda þér stutta fyrirspurn á maili
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 21:07
Ég sá bara Reykj... gerði bara ráð fyrir Reykjavík.... en ekki hvað :)
Eva Þorsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:08
Ég mæli með Hveragerði. Jenný varstu kannski að meina reykta grænmetið sem er á boðstólum í Hrútafirði?
Edda Agnarsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:12
Varðandi staðsetninguna Jenný mín þá gerði ég enga athugasemd af augljósum ástæðum. Hélt bara að það mætti enn reykja í Hrútafirði og fannst sjálfsagt að við færum þangað með þig í fararstjórninni. Hver gefur annars stöðum svona asnaleg nöfn? Er enginn fótur fyrir neinu á þessu skeri??? Reykjavík my *#$!
Annars renna tárin niður kinnarnar á mér og ég er með magakrampa!!! Reykir eða Lúðavík, Myglufjörður eða Borðeyri. Gildir einu í slíkum félagsskap. Vona bara að Salatbarinn sé með góða brottnámsbakka og að einhver nenni að skutla mér. Keyrekki skiluru.
Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:35
Ég get dáið fyrir að ég sá litlu Jennslu þína í dag á Laugarveginum með mömmu sinni
Heiða Þórðar, 25.6.2007 kl. 21:35
Þú áttir að stoppa og knúsa þær Heiða mín. Stelpur þið eruð brjálaðar og ég er líka í kasti Laufey. Kominn í mig galsi. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 21:48
Ég fór líka í veislu maturinn var frá salabarnum og og Ingvar kom sjálfur með matinn hann er frábær maður.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 21:50
Takk Kristín Katla og Arna þá veit ég hvað ég er að fara út í. Jóna sendi þér meil og fékk það í hausinn. Kverígangi? Veit að þú ert í sumó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 22:06
ég fékk mailið frá þér. Þú fékkst ekki mailið í hausinn asninn þinn. Þú fékkst bara out of office skilaboð. Ég er búin að senda þér langloku til baka... með salati.......múhahahahahamúhahahahamúahahhahaa
en hei... ég er enn ekki að fatta staðsetningarbrandarann. Ég meina þið getið staðsett eitthvað á suðurlandi á melrakkasléttu og ég myndi ekki fatta það. Er sú vitlaustasta í landafræði sem um getur.....
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 22:09
hvar er þessi verslun? soandso?
Fæst svo margt þar.........
Hrönn Sigurðardóttir, 25.6.2007 kl. 22:12
24 KOMMENT, VÁ!!!! ... um salatbar!! How famous can you get Nú fer að verða kominn tími á eiginhandaráritun lovjúhon
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.