Mánudagur, 25. júní 2007
AÐ LÆRA AÐ SITJA Á FÖTUNNI
Ég lærði mest og best að sitja á fötunni í Vinnuskólanum eða unglingavinnunni hér margt fyrir löngu. Við fótum með rútu upp í Heiðmörk með nesti og unnum við að bera skarna á plöntur. Réttara sagt áttum við stelpurnar að vinna við það en staðreynd málsins var sú að við fylltum fyrstu fötu morgunsins af skarna, bárum hana yfir næsta hól, í hvarf frá verkstjóra, settumst og reyktum, kjöftuðum og fífluðumst góða stund, náðum í aðra, hurfum á ný og svona gekk þetta hálft sumarið. Hinn helminginn þóttumst við vera að snyrta Laugardalinn en hurfum þar líka reglulega yfir daginn. Við vorum hysknir stafsmenn Reykjavíkurborgar, á skítalaunum og fengum vitnisburð í stíl við vinnuframlag. En mikið rosalega var gaman.
Arfaplokk og fræðsla í Vinnuskólanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2986818
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
uss uss uss uss. Þvílíkt og annað eins. Ungdómurinn fyrr og síðar. Ég gerðist aldrei svo fræg að fara í Vinnuskólann eða unglingavinnuna
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 16:33
Ég vann bæði sumrin í Vinnuskólanum fyrir þó nokkrum árum síðan (nálgast 30). Það voru eintómir strákar í flokkunum og það var ekkert liðið að menn væru að hangsa. Verkstjórinn sagði að menn fengju engan pening ef þeir væru að slóra við þetta. Þannig að strákar og stelpur hafa víst sína hvora reynsluna af þessari vinnu.
Svartinaggur, 25.6.2007 kl. 16:48
Ég er svo gömul að á þeim tíma voru flokkarnir kynskiptir. Þetta var hormónafyllerí gelgjunnar sem entist í tvö sumur. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 16:53
Já ég var með vinnuskóla Ísafjarðar í nokkur ár. Þið hefðuð ekki komist upp með þetta háttarlag hjá mér. Það get ég sagt ykkur. Ég fór á milli flokkanna og ræddi við börnin um hvað þau væru þýðingarmikil og væru að vinna gott starf. Ég sagði þeim líka að allur bærinn fylgdist með þeim, og ég væri sú fyrsta til að frétta að þau væru löt. Ég sagði þeim líka í trúnaði, að oft kæmi fyrir að ég væri beðin um að gefa umsögn um krakkana, þegar þau sæktu um vinnu annarsstaðar, og að mér dytti ekki í hug annað en að segja sannleikann. Þeim var líka umbunað þegar þau gerðu vel, og refsað þegar þau voru hyskin. Ég man eftir einum hópi sem hafði verið latur alla vikuna, þau fengu að klippa njóla, meðan hinir fóru og grilluðu inn í skógi, vegna þess hve dugleg þau höfðu verið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.