Leita í fréttum mbl.is

GELGJUSKEIĐ HIĐ SÍĐARI

1

Ţessa dagana er ég á "ţungu" gelgjuskeiđi númer tvö í lífi mínu.  Ég hef ullađ og grett mig framan í húsbandiđ, systur mínar, nágrannana og börnin mín, ef ekki hefur veriđ gengiđ samstundis ađ vilja mínum.  Ég hef tuggiđ Pan-tyggjó (12 plötur í einu) blásiđ kúlur, málađ neglurnar á mér svartar, grátiđ yfir bíómyndum Tarentinos (vegna angurvćrđar ţeirra), skellt símanum á fólk oftar en ég kćri mig um ađ muna og borđađ hamborgara í öll mál og ţrátt fyrir ţađ veriđ í stanslausri megrun (er ađ segja ađ ég sé feit).

Ok,ok,ok.. róleg ég er ađ ýkja en ég er á einhverskonar gelgju ţessa dagana og ţađ kemur fram í furđulegum svefnvenjum.  Vakna eins og stálsleginn berklasjúklingur á morgnana, reyki, drekk sódavatn, hangi á blogginu og er heilbrigđ međ afbrigđum.  Svo skellur á einhver ţreyta, ég fer aftur í bóliđ og sef eins og saklaust barn fram yfir hádegi og missi af helling í heiminum á međan og má hafa mig alla viđ ađ láta eins og ég hafi veriđ ađ allan morguninn.  Sko viđ heimilisstörf krakkar mínir, lífiđ gengur ekki bara út á bloggheima (*rćskj*) ég á mér LÍF ţessa dagana utan ţeirra (jerćt).

Kannski er um ađ kenna ţeirri leiđu stađreynd ađ ég er međ hita, beinverki og arfamikinn hósta.  Ći ţađ er ekki eins dramatiskt og alls ekki efni í fćrslu. 

Ţetta verđur flokkađ undir "satt og logiđ".

Er sem sagt vöknuđ, komin á vaktina og til í allskonar óknytti, enda unglingur á ferđ.

Lofjúgćs!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ er svo geggjađ ađ geta hneggjađ ţá getur mar fariđ ađ krulla og ulla og í lokin byggja svo hćgt sé ađ tyggja!

Viđ ţurfum sko okkar rými og tíma. Kveđjuknús!

Edda Agnarsdóttir, 25.6.2007 kl. 14:14

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

gćti ţá hitinn, beinverkirnir og hóstinn flokkast undir unglingaveiki?

Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 14:53

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

HaHa gelgjan ţín.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 15:06

4 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

held ađ unglingaveikin sé ađ ganga. Sumir á mínu heimili ţjást af ţessu líka. Ansi skemmtilegir fylgikvillar. Sérstaklega fyrir ósýkt heimilisfólk. Láttu ţér batna!

Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2007 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.