Sunnudagur, 24. júní 2007
HÁLF MÁTTLAUST GLEÐIEFNI
..að einkadans skuli bannaður frá og með 1. júlí n.k. Auðvitað fagna ég því að það skuli ekki lengur leyfilegt að stunda vafasama gjörninga í hálf-lokuðu rými en alveg er ég viss um að eigendur nektardansstaða eru búnir að finna sér leið kringum þetta eins og áður hefur verið gert þegar reynt hefur verið að koma í veg fyrir vændi og misnotkun á þeim konum sem á þessum klúbbum starfa. Ég æti trúað að þessi forvinna hafi gengið undir vinnuheitinu "hvernig taka á löggjafann í afturendann" eða eitthvað í þeim dúr.
Einkadansinn líður undir lok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Því miður er það nú oft þannig að það sem er bannað er mest spennandi. Eins og þú segir þá eru eigendur nektardansstaða örugglega búnir að finna sér leið í kringum þetta. Eða þá að hægt verður að kaupa ólöglegan einkadans í bakherbergi á múltímonní.
Ester Júlía, 24.6.2007 kl. 20:52
Vændi var lögleitt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi nú í vetur en nú má ekki dansa? Þetta eru villandi skilaboð, þegar nýbúið er að hvetja konur til að afla tekna með því að selja líkama sinn er þeim hinum sömu bannað að dansa.
Ester Sveinbjarnardóttir, 24.6.2007 kl. 21:12
Já, skiptar skoðanir um þetta greinilega. Hvað á að leyfa og hvað ekki.
Bara eins og með Moggabloggarana...
Maja Solla (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 21:21
Vonum að þetta skili einhverju en hrædd er ég um að ekki batni ástandið hjá blessuðum konunum sem eru seldar til vændis og dansa.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 21:29
sennilega verður þetta meira neðanjarðar bisness eftir að þetta verður bannað.
Jens Sigurjónsson, 24.6.2007 kl. 21:45
Mér finnst undarlegt að á okkar tímum skuli fólk telja það sjálfsagt að vændi sé atvinnugrein. Það segir mér aðeins hversu almenn kvennfyrirlitning er í þessu landi.
Ester Sveinbjarnardóttir, 24.6.2007 kl. 21:52
Ester, ég veit ekki hvort að þú munir það, en það komu herramenn til íslands og fylltu broadway af konum.
Þessi herramenn hétu chippendales og voru stripparar
Á þeim tíma átti ég ekki orð yfir því hverskonar karlfyrirlitnir ætti sér stað hjá Íslenskum konum.Enn sá ósómi hjá íslensku kvennþjó
Þú verður að hætta að tala um Ykkur konur. Þú átt ekkert sameiginlegt með einhverjum strippar, þó svo að þið séuð báðar konur.
Ekki tala ég um okkur karla.
Þó svo að einhver fari að horfa á konu stripplas, þá þýðir það ekki að sá sami geti ekki haft þig sem yfirmann og virt þig alveg 100%.
En ég átta mig á því að það eru ekkert allir að átta sig á því.
Baldvin Mar Smárason, 25.6.2007 kl. 03:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.