Laugardagur, 23. júní 2007
IMELDU MARKOSAR HEILKENNIĐ
Ég elska skó, sérstaklega háhćlur. Ég er í fjölskyldu sem er brjáluđ í skó. Systurnar mínar sex eru allar meira og minna skótrylltar. Í gegnum árin höfum viđ haft vöruskipti í skóm. Ágirnumst alltaf fótabúnađ hvor annarrar og höfum lagt heilmikiđ á okkur til ađ ná honum af hvor annarri.. Sama máli gegnir međ dćtur mínar. Skór eru uppáhalds. Maysan mín sem skildi eftir afganginn af fötunum sínum hjá mér (eftir ađ hafa selt góđan hluta ţeirra áđur en hún flutti út) er međ stóran kassa afgangs af skóm í geymslunni hjá mér. Ćtli ţetta sé eitthvađ sem Erfđagreining ćtti ađ rannsaka?
Ég á hóp af hćlaháum. Rosaflottum og nánast ónotuđum. Ég veit ekki hvađ er ađ gerast međ mig en ég er meira og minna alltaf í sömu skónum núorđiđ. Ţe. svona fimm pör í gangi og engar háhćlur. Er ég orđin gömul? Get ég ekki gengiđ eins lengur létt á fćti eins og ţađ sé ekki stórmál ađ vera á pinnum? Ađ ţađ sé bara asskoti ţćgilegt? Nógu vön er ég enda međ meirapróf í ađ klćđa mig til ólífis. Ég held ađ ég viti núna hvar "skóinn kreppir". Tilfellunum til ađ klćđast fótabúnađi dauđans hefur fćkkađ. Ég er ekki lengur í háhćlubransanum. Ég er orđin svo svakalega dómestikk. Núna sit ég međ flottu skóna, strýk ţeim og legg ţá undir vangann en skelli mér svo í einhverja ţćgilega og tekst á viđ lífiđ. Tímarnir eru svo sannarlega breyttir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 10:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég held ţetta sé líka ţolinmćđispursmál. Persónulega verđ ég ţreytt viđ tilhugsunina um ađ vera í óţćgilegum skóm og lenda svo í ađ labba heim. Áđur fyrr hugsađi ég aldrei svo langt. Ţetta er svipađ međ karlmenn. Áđur var nóg ađ ţeir litu vel út núna eru ţćgindin í fyrirrúmi
Laufey Ólafsdóttir, 23.6.2007 kl. 12:58
hehehehehe - ég er á sömu línu og Laufey....
....hefđi ekki getađ sagt ţađ betur
Hrönn Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 13:17
Uhh, ég er bara ađ spá...
Skórinn á myndinni, er ćtlast til ađ ţađ sé labbađ í honum eđa er ţetta bara svona puntskór???
Björg K. Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 13:22
Björg er í lagi heima hjá ţér???? Puntskór? Hm.. kona er hneyksluđ á vankunnáttu ţinni í skóheimum. Auđvitađ eru ţetta "gönguskór" eftir kvöldmat. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2007 kl. 13:26
Hehe, já gönguskór sem gera konur örugglega ađ öryrkjum eftir kvöldgönguna.
Björg K. Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 13:37
Setjum Geir Ólafs á hćla og sjáum hvađ gerist. Ţađ minnkar kannsi í honum bjánagangurinn. Annars fékk ég ţetta skósyndrom fyrir stuttu. Máliđ er ađ ég nota 42 (ekki segja neinum) og hér áđur fyrr ţurftu ađ sérpanta á mig frá Bruno Magli, Stenar Waage sá um ţađ, en svo komu stórir skór og mín tók aldeilis gleđi sína. Húsabandiđ á núna bara lítiđ horn í skóskápnum en líka flottustu kelluna í bćnum skór eru statemnt
Ásdís Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 13:56
vó, ég segi ţađ nú líka Björg! Ertu utan af landi eđa hvađ?
Hrönn Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 18:47
Ég fékk skósýkina fyrir svona 5 árum síđan og hún fer versnandi. Bretinn hleypur viđ fót fram hjá öllum skó-útstillingagluggum međ mig í eftirdragi. alltaf ađ spara ţessi elska.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.