Laugardagur, 23. júní 2007
AÐ EIGA GÓÐA AÐ
Ég á fullt af góðum vinum. Þá meina ég vinum sem vilja allt fyrir mig gera. Þeir elska mig skefjalaust og gera allt sem þeir mögulega geta til að gera veg minn sem mestan. Það er auðvitað af því ég er svo æðisleg og rosalega fjölhæf á mörgum sviðum. Ég er t.d. alveg rosalega góður kokkur. Jamie, vinur minn Oliver, er alveg æstur í uppskriftirnar mínar og vill að ég fái minn eigin þátt um mat í Bretlandi. Maðurinn lætur mig ekki í friði. Ég er mjög góður jóðlari líka og stór hópur vina minna í Austurríki vilja að ég flytjist þangað og gerist atvinnujóðlari. Þeir eru með mottóið: "Jenny má jóðla" að leiðarljósi og liggja á línunni og spyrja mig hvort ég ætli ekki að flytjast út en þeir ætla að borga til að fá notið hæfileika minna. Svo er ég hógvær með afbrigðum. Mannréttindasamtök á Indlandi vilja gera mig að yfirmanni samtakanna og gera mig í leiðinni að nýrri móður Theresu.
Þrátt fyrir þetta, er ég minn eginn PR-maður, af því ég er óhrædd við að koma mér á framfæri. Ég held að það sé enginn til sem myndi geta selt mig betur en ég sjálf en ég hef auðvitað frá fyrstu hendi hvað ég er æðisleg.
Geir Sinatra Ólafsson er örugglega ekki heldur með PR-mann frekar en ég. Hann á líka svo góða vini hann Geir og hógværðin er hans helsti kostur.
Lofjúgæs!
Geir á góða vini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég fagna því að þú eigir góða vini, og það kemur reyndar ekkert á óvart - svona bráðskemmtilegur penni hlýtur að vera óborganlegt kompaní. En hefurðu hlustað á Frank Sinatra, svo heitið geti? Þá myndirðu ekki splæsa þessu viðurnefni á Hr Ólafsson; hann á nefnilega talsvert í land með að verðskulda það, bæði hvað sönghæfileika og almennan stíl og karakter varðar.
Sérðu til dæmis Sinatra fyrir þér í sjónvarpsþætti vera með sýnikennslu með uppblásinni dúkku á því hvernig maður "tekur" kvenmann á bílhúddi? Nei, ég hélt ekki. En Geir lét sig hafa það. Sannkallaður núll-klassi þar á ferð.
En húrra fyrir þér og þínum vinum
Jón Agnar Ólason, 23.6.2007 kl. 09:47
Ég var eimitt að horfa á Geir gera sig kjánalegan í Kastljósinu í gær og þess vegna gerði ég þessa frétt að því sem hún er. Ég er ansi hrædd um að Geir sé einn um þá skoðun að hann sé arftaki Sinatra. Ég er aðdáandi "the one and only" og líki ekki blöðruselnum íslenska við orginalið nema til að vera andstyggileg.
Merkilegt að þegar ég gúglaði "sjálfsdýrkun" þá vantaði Geir Ólafsson þar. Ætli þeir uppfæri ekki gúglið reglulega? One wonders.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2007 kl. 10:00
Jahá, þetta er aldeilis fréttnæmt efni sem er púslað saman í þessa grein....
Hann skyldi þó aldrei hafa haft samband við godarfrettir(hja)ruv.is?
Maja Solla (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 10:02
Helsti kostur G.Ó. sýnist mér vera sá að hann virðist þora að vera og gera það sem hugur hans stefnir til, óháð almenningsálitinu. Það er mikill styrkur sem flesta skortir.
Á hinn bóginn er sem hann ekki geri sér grein fyrir því að tónlistarlega séð er hann gjörsamlega hæfileikalaus! Það verður að teljast ókostur í hans tilfelli og sérdeilis óþægilegt fyrir tónlistarunnendur að verða fyrir því óláni að heyra til hans!
...en hann verður jú að fá að vera hann sjálfur.
Bibbi trúður (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 11:53
Geir er svona eins og Kristján Jóhanns. Alltaf óendanlega skemmtilegir svona karakterar .
Jenný mín, þinn sjarmi þarf sko ekkert PR! Þú stendur alveg undir þessu sjálf ...ólíkt mörgum.
Laufey Ólafsdóttir, 23.6.2007 kl. 13:03
Er ekki spurning um að láta hann troða upp með Leoncie, taka það upp og sýna manninum það?
Alltof hár tónn í röddinni (háir tónar þ.e.a.s. ekki kraftur) í honum til að syngja jazz og þar að auki er maðurinn gjörsamlega óþolandi í eigin persónu!
Sæþór (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.