Föstudagur, 22. júní 2007
AÐ KVÖLDI DAGS!
Ég reyni oftast að gera samantekt á deginum áður en ég fer að sofa. Ég ætla ekki að hafa um hann mörg orð. Mér komu á óvart rosaleg viðbrögð sumra við færsluna mína hér fyrir neðan þar sem ég kalla ritstjórn Moggans til ábyrgðar á hlutum sem geta misboðið fólki alvarlega og birtast á blogginu. Ég var hissa á að flestir gætu ekki fallist á það sjónarmið mitt og margra annarra, að einhver mörk þyrftu að vera varðandi hvað við getum sett á bloggið.
En hvað um það, svo lengi lærir sem lifir.
Las að Katrín (www.katrinsnaeholm.blog.is) vinkona mín er að hætta að blogga. Það finnst mér leiðinlegt ef rétt er. Vona að hún endurskoði hug sinn.
Á morgun kemur Jenny Una Errriksdóttirrr til okkar og við ætlum að dekra hana til tunglsins og hafa svakalega gaman.
Skellti inn einni mynd af litlu gullmolunum mínum Jenny og Oliver. Þau bæta, hressa og kæta.
Gúddnæt gæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sæl Jenný mín, við erum víst ekki alveg sammála í máli dagsins en ég skil og virði þín sjónarmið þó við séum ekki alveg sammála.
Með kveðju,
Björg K. Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 23:47
Góða nótt. Renndi yfir greinar dagsins hjá þér, búin að blanda mér í umræðuna sem greip augað mest, en rakst á litla umhugsun. Hélt ég væri eina manneskjan sem er ekki alveg sama um hvernig fer með Britney Spears (þótt mér komi hennar líf strangt til tekið ekkert við). Sé að ég er ekki ein og á sömu forsendum og þú.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.6.2007 kl. 23:49
Elsku Jenný mín. Stend með þér throug thick and thin, U are my girl. Yndisleg börnin á myndinni. Ég vil að blogg sé takmarka við ákveðna siðsemi, þessvegna finnst mér Ellý á mörkunum, skil ekki hvað menn og konur fá út úr því að lesa hana. Ég hef farið 2svar á síðuna hennar og skil ekki þetta bull. Einhver er ekki í lagi, kannski er það ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 00:00
Sofðu sérstaklega vært í nótt gullrófan mín
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 00:05
Takk elskunar mínar allar saman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2007 kl. 00:21
Sofðu rótt, elskan. Sé að ég hef misst af miklu fjöri hjá þér í dag ... annasamur dagur, vægast sagt og ekki þrek í kvöldblogg. Bara lúlla. Núna!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.6.2007 kl. 00:39
Við höfum sem betur fer mismunandi bakgrunn og mismunandi sjón á hlutunum og alltaf gott að ræða málin, ekkert að því að vera ekki á sömu skoðun. Takk fyrir daginn
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 00:40
Algerir gullmolar . Verð að segja að ég er sammála þér með að mbl þurfi að taka ábyrgð. Velsæmisstjórnun þekkist á mörgum stórum vefsvæðum þar sem fólk hefur opin samskipti og er ekkert að því. Góða nótt ljúfust!
Laufey Ólafsdóttir, 23.6.2007 kl. 01:05
Eigðu góða nótt og enn betri morgundag með litla gullmolanum þínum - knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 01:11
Falleg börn. Ekkert lík þér
Knús
Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.