Fimmtudagur, 21. júní 2007
HVAÐ SELUR?
Hef gert ítarlegar rannsóknir á hvað það er sem selur og er vænlegt til að ýta bloggurum upp vinsældalistann. Þetta sá ég fyrir mér að ég yrði að vita upp á hár og herðar þegar bloggfrægðin skall á mér í gær. Ég verð að halda áfram að klifra listann. Svo hefur verið mikil umræða um nýtt bloggsvæði og hvort það muni verða betra en Moggabloggið. Eftirfarandi þættir eru pottþétt fínir að hafa með sér í baráttunni um efsta sætið (híhí).
Að vera þekkt andlit
Að blogga um kynlíf
Að blogga um persónulegan bömmer og gera eldheitar játningar úr prívatlífinu
Sumum gagnast vel að hafa vald á hinu skrifaða orði en það er engin pottþétt ávísun á vinsældir
Ég játningablogga reglulega. Þe ég segi frá minni edrúmennsku. Ég hef ekki tíundað það hvernig ég var meðan ég var á fylleríi. Úlala þegar ég fer að gera það, þá fer ég pottþétt í fyrsta sæti.
Það er svo erfitt að vera frægur. Ég hef gert viðhlítandi ráðstafanir á heimilinu og mun ALDREI skilja við mig tölvuna. Ég er á frægðarvaktinni alltaf-allsstaðar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lærði heilmikið af þessu, þakka þér fyrir
María Kristjánsdóttir, 21.6.2007 kl. 09:15
Mín var ánægjan kæra bloggvinkona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 09:18
Ég blogga um persónulega hluti ætti kannski að passa mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.6.2007 kl. 10:42
Ehhhmm. Jenný. Ég kom hálfpartinn aftan að þér. Fyrst kommentaðir þú hjá mér.... og svo setti ég inn vísu um þig í færsluna. Margfaldlega afsakið mig. Sendu mér póst ef þú vilt ég eyði athugasemdinni, ha. Kommentið var reyndar ógurlega sætt.
Anna Einarsdóttir, 21.6.2007 kl. 10:57
Þú ert ekki ein um að hafa séð hvað "selur". Maður kemst ekki hjá því að sjá það án þess rannsaka það sérstaklega.
Ég tók eftir því að þegar ég bloggaði ekki um þau mál sem ég taldi mikilvægust, umhverfismálin, - og bloggaði til dæmis um það um það að hver sem er gæti hvenær sem er og hvar sem er átt von á ráðist væri á hann, - þá fjórfaldaðist umferðin um bloggið hjá mér.
Svipað hefur gerst þegar ég hef bloggað um dramatísk mál sem hverjum sem er getur fundist brenna á sjálfum sér.
Þetta mun þó ekki þýða það að ég fari að sveigja bloggið í þá átt sem "selur."
En ef bloggsíðan mín væri dagblað eða tímarit kæmist ég varla hjá því. Á þeim vettvangi verður að "selja." Mér finnst það því gott að eigendur blaðanna geta ekki séð "umferðina" hjá sér á sama hátt og við bloggararnir.
Ómar Ragnarsson, 21.6.2007 kl. 11:20
Jenný mín ekki breytast. I love U like this.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 12:45
Ég er æði en það er greinilega ekki nóg
Jóna Á. Gísladóttir, 21.6.2007 kl. 13:15
Jú það er nóg, þú sígur upp á við auðvitað, enda frábær penni Jóna mín og færslurnar þínar alltaf beint í mark. Reyndar hjá ykkur öllum. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 17:40
Ég hef reynt allt, meira að segja setið nakin við tölvuna þegar ég blogga. Allt kemur fyrir ekki ... Rauk reyndar upp listann um daginn ... veit ekki hvað olli ... en ég er á niðurleið núna. Ætla að tileinka mér þessi ráð þín. Bíddu bara. Múahahhahaah
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.