Fimmtudagur, 21. júní 2007
ÞAÐ HLJÓP Á SNÆRIÐ..
..hjá Mogganum þegar ég byrjaði að blogga í lok febrúar á þessu ári. Jesús minn hvað þeir voru heppnir. Að hugsa sér ef ég hefði farið yfir á vísi.is. Þeir væru ekki glaðir á ritstjórninni núna, það get ég sagt ykkur. Allavega þá er ég nr. 9 á vinsældarlistanum. Ég er ekki hissa enda veit ég að ég er mjög góður bloggari. Soldið pirruð samt yfir að hafa náð þetta langt, vera þekkt nafn á landinu og svona. Er bæði hógvær og inni í mér og vill fá að eiga mitt prívatlíf í friði. Það verður ekkert farið í myndatökur eða viðtöl hér (nema fyrir rétta upphæð).
Þegar ég fæddist sagði Ljóshæna frænka mín (og sú sá lengra en nef hennar nær) bara beint út við mömmu, þar sem ég lá svo falleg í vöggunni og agúaði með sjálfri mér: það verður Nóbelinn eða amk. bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Bara sí svona kjéddlan. Ekkert að skafa utan af því. Síðan hafa væntingar staðið til þess í minni fjölskyldu að ég yrði eitthvað. Ég bjóst nú aldrei við að meika það á Moggabloggi enda ekki neinir aukvisar þar að etja kappi við.
En nú er ég í stökustu vandræðum. Ég verð að fara að skrifa blátt, helblátt. Ég verð að slá Ellý við, það er ekki spurning. Fólk ætlast til þess af mér nú þegar ég er orðin þekkt nafn. Ég bara finn það. Leiðinlegt að taka athyglina frá stelpunni og Egill Helga er svakalega spældur úti í Grikklandi, það hef ég frá fyrstu hendi.
Ég veit að blaðamennirnir koma strax í býtið á morgun þannig að ég þarf að fara að hafa mig til (boðaði til blaðamannafundar í kvöld í þetta eina sinn til að losna við böggið bara) þannig að ég heyri í ykkur seinna. Þið skiljið nottla að ég get ekki lesið hjá neinum lengur og frá og með nú verður lokað fyrir athugasemdir á mínu bloggi. Við fræga fólkið GETUM ekki verið að taka við endalausum skilaboðum sem varða okkar prívatlíf, það hljótið þið að skilja. Við erum að blogga fyrir ykkur elskurnar.
Æi man einhver fleiri orð yfir klobba? Ég verð að blogga eina safaríka fyrir morguninn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986859
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Budda, pjása, pjalla, pulla, píka......... annars skil ég þig vel, er gjörsamlega að fara að æla af þessum sögum hennar Ellýjar og skil engan vegin hvernig hún fer að því að halda í lesendur, ef þú hefur lesið eina.... þá ertu búin að lesa þær allar!
En já, frægðin er örugglega ekki algóð Jenný mín..... vona að þú dettir ekki alveg í þann fúla pytt og haldir nú kommentakerfinu opnu um sinn... svona upp á gamlan vinskap allavegana ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 21.6.2007 kl. 04:16
Þú ert langbest. Kveðjur,
Hlynur Hallsson, 21.6.2007 kl. 06:45
Hahahah, snillinn yðar! EKkert skrýtið þótt þú sért svona ofarlega. Þegar nýja talningarkerfið var tekið upp hrapaði ég úr 45. sæti niður í 91. sæti (eitthvað svoleiðis) og er enn beisk!
Hef ekkert bréf fengið frá þér ... sendi sjálfri mér nokkur email heim í gær en þau hlutu enga náð fyrir augum póstkerfisins, geturðu sent mér "þetta" (sem ég veit ekki hvað er) á gurri@birtingur.is ... þannig kemst það á leiðarenda.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 08:48
Búin að senda ljósið mitt. Ég einfaldlega gleymdi venjulegu fólki í gær eins og von er, eftir að ég varð fræg. Þið fyrir neðan topp tíu eruð öll í sauðalitunum og svo svakalega litlaus eitthvað. Love u.
Eva maður verður að gera allt fyrir frægðina, jafnvel að koma nakinn til dyranna /bloggsins. Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 08:56
Fanny er útlent orð yfir klobba....þessvegna heitir dóttur dóttirin ekki fanny hér í útlandinu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 12:08
Láfa er eitt af þessum nöfnum. Annars mæli ég ekki með dónasögum, les aldrei Ellý. Þú ert fárbær nákvæmlega eins og þú ert og fjölbreytnin hjá þér er mögnuð.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 12:42
Jim inn einasti.. hélt andartak að þú ætlaðir að fara að blogga D-blátt. Hjúkkitt....
Jóna Á. Gísladóttir, 21.6.2007 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.