Leita í fréttum mbl.is

OG ÉG VISSI ÞAÐ

1

Undirmenn karlkyns stjórnenda taka styttra fæðingarorlof, skipta orlofinu oftar upp í nokkra hluta og sinna starfinu frekar að einhverju leyti á meðan á því stendur.  Konum þykir fæðingarorlofið frekar ógna starfsöryggi sínu ef þær vinna undir stjórn karlmanns.

Höfum við stelpurnar ekki verið að tuða um það í áraraðir, að það þurfi að fjölga konum í stjórnunarstöðum í þessu karlæga þjóðfélagi?  Ha?  Segið svo að það skipti ekki máli!

Iss


mbl.is Fæðingarorlof styttra þar sem karlmenn stjórna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

ömurlegt - nenni eki einusinni að blogga um þetta allt saman - hrikalegar niðurstöður finnst mér úr annsókninni sem kynnt var í gær, sérstaklega hvernig kvenstjórnendur akta jafnvel verr en karlar í stjórnunarstöðum sem semja um laun

Edda Agnarsdóttir, 20.6.2007 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.