Leita í fréttum mbl.is

ALGJÖRT STÍLBROT..

1

...á miðju sumri, en hvað um það ég læt vaða.  Sumarið er æði en í dag stóð ég mig að því að hugsa með söknuði til dimmra vetrarnótta, þegar hríðin lemur gluggana, kertaljósið blaktir svo hlýlega og ég krulla mig undir teppi með góða bók.  Það er toppurinn á tilverunni.

Kva?? Hneykslun í gangi?  Ekki vera svona svakalega misboðið.  Ég er fædd í janúar for crying out loud.  Er vetrarbarn.  Halló!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Ég er sammála þér með myrkrið..... en annað ekki mín kæra :)

Eva Þorsteinsdóttir, 19.6.2007 kl. 01:15

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

jú það er notalegt.........

....en það er líka þannig veður í níu mánuði.....

Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 01:18

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég skil þig. Sem betur fer finnst manni veturnir notalegir á margan hátt, annars værum við náttúrlega öll orðin geðveik í spennitreyjum.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2987243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.