Leita í fréttum mbl.is

ENN EINN BARNAKLÁMHRINGURINN..

 

..upprættur og auðvitað er það hið besta mál.   Þessi taldi um 700 meðlimi í 35 löndum og hefur 31 barni verið bjargað skv. fréttastofu Sky.  Mannhrökin notuð spjallrás sem bar nafnið "Kids The Light Of Our Lives" til að skiptast á myndum og myndskeiðum og mun sumt af efninu hafa verið sent út beint af netinu.

Auðvitað er það gott mál að tekist hafi að koma höndum yfir þessa viðbjóðslegu glæpamenn en staðreyndin er sú að það morar allt í barnaklámi.  Af hverju telja svo margir það vera brot á mannréttindum að herða eftirlit með klámi á netinu?  Ég skil það ekki.


mbl.is Barnaklámshringur með 700 meðlimi upprættur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Við verðum að trúa því að svona aðhald hafi áhrif og öllum börnum sem er bjargað gefur von um betri heim.  Þeir sem eru haldnir barnagirn þurfa að taka á því hjá sálfræðingi eða geðlækni, vona að það teljist sjálfsagt í komandi framtíð.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.6.2007 kl. 15:28

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Auðvitað verður að leggja nótt við dag til að uppræta þennn viðbjóð, en manni fallast hendur stundum þegar lesið er um svona!

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986841

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband