Sunnudagur, 17. júní 2007
ÉG LEGG TIL AÐ...
Goldfinger og öðrum álíka sullupollum verði lokað, lyklunum hent og eigendum staðanna boðið að flytjast ti Jan Mayen.
Þetta geri ég vegna þess að mér hefur verið sagt að ég sé gott efni í lögreglu. Mínar abissjónir hafa aldrei legið í þá veru en þegar mansalsholur eru opnar og neyð stúlkna frá fátækari löndum er nýtt til að maka krókinn og ferðafrelsi þeirra ásamt öðrum mannréttindum eru fótum troðin, þá fæ ég ofurtrú á valdbeitingu. Sko mikill valdbeitingu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heil og sæl, Jenný Anna !
Jah.... þar kom að því, að ég yrði þér sammála, í grundvallaratriðum. Forsmán, að þessi staður, og aðrir viðlíka; skuli fá að drabba niður þá örlitlu siðmenningu, hver enn tórir, meðal okkar.
Megum vorkenna Kópavogsbúum, í ríkum mæli;; eða....... hvar annars staðar yrði liðið, hérlendis, að opið klóak væri látið viðgangast ? Það er eitthvað mikið að, í stjórnkerfi þessa ágæta bæjar. En........ er þetta ekki bara enn eitt dæmið, um ''uppbyggingu og framfarir'' þar sem hinir uppskrúfuðu og veruleikafirrtu Sjálfstæðismenn halda um tauma ?
Guðríður Arnardóttir á mikinn heiður skilinn, fyrir þá djörfung og kjark, að bjóða þessum sóðaskap birginn. Vonandi tekst henni, að opna augu samborgara sinna, fyrir þessarri ómennsku, allri.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 01:22
Sammála ykkur báðum!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 01:23
Segðu bara sannleikann Jenný.... það var ég sem var að ýta þér út á braut laganna ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 02:16
Hm..Eva takk fyrir andskoti vafasaman heiður
Takk Helgi og Gurrí!
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2007 kl. 04:08
Ég er enn jafn hissa á því að vændi sé orðið löglegt á Íslandi. Fyrir hvern ? Gamla og ljóta karla, ha ? Þegar sjallarnir lögleiddu vændið var nánast ekki einu sinni fjallað um það í fjölmiðlum. A.m.k. sá ég engan pólitíkus koma í viðtal út af málinu. Urrrrrrrr.
Anna Einarsdóttir, 17.6.2007 kl. 10:38
Það slapp í gegnum þingið Anna alveg á síðustu metrunum og þetta var gert um nótt. Til að fá fram fyrningarleysi á kynferðisafbrotum gegn börnum (Ágúst Ólafur) sem var nauðsynlegt mál, slepptu VG og Samfylking þessu í gegn. Ég veit ekki með Samfó en VG samþykktu með fyrirvara um að taka málið upp aftur strax í haust.
Þannig að nú um stundir er vændi ekki refsivert á Íslandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2007 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.