Föstudagur, 15. júní 2007
FLOTT HJÁ AMERICAN EXPRESS
"Nektardans er klám og klám er ólöglegt" segir American Express um að ekki sé hægt að nota kortið á nektardansstöðum í Danmörku. Flott hjá þeim. Ætli þeir viti af Goldfinger? Rosalega væri það flott ef Visa og Euro færu að dæmi kollega sinna en klám er líka ólöglegt á Íslandi.
Þá gætu karlasvínin sem fara á "Fingurinn" ekki lengur staðið við barinn og sagt: "Étla fá eina Viskí og pakka af vindlum og kjöltudans fyrir afganginn og settu það á Vísa-strjálgreiðslur". Bömmer, það er svo flott að sveifla platínukorti.
Kreditkortafyrirtæki komasoh, þetta er bannað með lögum júsí.
Þessi færsla fer að sjálfsögðu undir "menning og listir". Loksins almenninlegur flokkur fyrir málefnið.
American Express sniðgengur danska nektardansstaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 2987164
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér finnst þeir flottir - gott fordæmi - blogga um það - smjúts á þig
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 16:25
þeir vita eins og er að konurnar stjórna fjármálum heimilanna. Gott fordæmi en örugglega líka alveg brilliant markaðs tekkník.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.6.2007 kl. 16:59
Alveg er ég sammála þér núna, loka á kortin. Það þarf að hafa vit fyrir sumum því miður. Hlakka til að geta fylgst vel með þér næstu daga og þínum gullmolum, er komin heim í fullt starf í bloggheimum
Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 17:23
Líst vel á þetta! (broskarl). Knús úr sveitinni. (hjarta).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.6.2007 kl. 17:27
Allar konur nema ein fagna þessari frétt...
Ég er byrjaður að trúa því að konur séu meira fyrir fasisma en karlmenn.
Geiri (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 17:44
Bara í Danamarka ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2007 kl. 20:03
þið eruð ekki í lagi , hver er munurinn að nota kortið beinnt inná staðnum eða í hraðbanka fyrir utan og fara svo með peningana inn , jú það er munur ef þú tekur út í hraðbanka með kreditkorti þá borgarðu há gjöld fyrir það en ef þú borgar í posa þá borgarðu ekki nein gjöld og plús það ef að maður borgar með peningum þá ýtir það undir svarta starfsemi þannig þeir freistast meira að borga ekki skatt af sinni starfsemi,
Þannig ég verð að segja að þið eruð HÁLFVITAR bara sumir geta bara ekki að því gert að þeir séu manneskjur sem hugsar ekki lengra en nef þeirra nær.
sigurjón (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 20:57
Þú verður að athuga það Sigurjón að það verður búið að taka alla banka úr hverfinu, rífa malbikið upp með rótum og klippa á símalínurnar. Ertu hálfviti??
Sko ég kalla þig hugrakkann karlinn að koma fram undir þessu sjaldgæfa fornafni. Auli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 21:10
mér fynnst þú miki hugrakkari en ég þar sem þú þekkir mig ekki neitt og ég sé hver þú ert , svo veit ég ekki hvert þú ert að fara með þetta rugl að rífa malbikið upp með rótum og klippa á símalínurnar , en þetta sannar enn frekar það sem ég var að segja hér að ofan ,miðað við hvernig þú bregst við
sigurjón (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 21:21
Ertu að hóta mér? Úff ég skelf á beinum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 22:31
Ég hóta ekki fólki sérstaklega ekki gömlum konum en ég sá ekki betur en að það sem þú sagðir hér í ramma NR 9 hafi verið byrjunin á einhverri hótun sem leiddi að því sem ég sagði í ramma NR 10 þannig upptökin eru þín megin , svo ég held að þú ættir nú bara að hætta þessum skrýtnu kommentum og læra að taka gagnrýni og ekki reyna að mála skrattann á veggin hjá mér.
sigurjón (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 22:40
Hehe, ég er að fíflast Sigurjón. Gömul kona segirðu, hm.. hugs, hugs, nebb skrifa ekki upp á það en þakka komplimentið
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 22:42
já það er gott að þú sérð loksins að þér , það er þroskamerki og þá erum við komin á sama stað og getum látið af gremjunni .
sigurjón (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 22:55
Alltaf fjör í kommentakerfinu hjá þér Jenný mín.
Mér þykir skrýtið að fólk skuli ekki sjá að þetta er statemen frá kortafyrirtækinu. Það er ekki eins og þeir haldi að þeir komi alfarið í veg fyrir að karlmenn nýti sér ''þjónustu'' nektardansstaðanna.
væri það ekki það sama og allir hugsuðu t.d.; ég get ekki komið í veg fyrir hungursneyð í Afríku og af þeim sökum ekki látið neitt af hendi rakna.
Eða lögreglan hugsaði; við getum aldrei stoppað allan hraðakstur á íslandi svo við látum þetta bara eiga sig.
Æi... skilurðu hvað ég meina?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.6.2007 kl. 09:43
Ég skil fullkomlega hvað þú meinar Jóna og eins og venjulega þá er ég sammála þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2007 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.