Föstudagur, 15. júní 2007
FRÁ GÆRDEGI TIL MORGUNDAGSINS
Ég ætla að fréttablogga, um sjálfa mig. Mitt æsispennandi líf kemur að litlu leyti fram á blogginu. Ég get einfaldlega ekki verið að afla mér öfundarmanna út um alla bloggheima. Líf mitt er svo spennandi að það er ekki fyrir viðkvæmar eða einmana sálir að lesa það.
Farmoran og farfarinn hennar Jenny eru í heimsókn hjá henni. Farmoran hún Anna-Lisa varð sjötug í gær og ég bauð til matarboðs heima hjá Sörunni til að auðvelda mér hlutina (þau eru með uppþvottavél for craying out loud). Ég mætti þar eins og Jólasveinn hlaðin Hagkaupspokum og hóf eldamennsku en hún gekk svo brilljant að ég geri henni ekki skil hér. Jenny lék á alls oddi og fannst EKKI leiðinlegt að hafa Einarrr, ömmu, farmor og farfar með alla athygli á sér. Hún settist upp á borð og ég sagði henni að fara niður og mín horfði á mig með skelmissvip og sagði: "Nei amma, Jenny er VILLINGUR". Fyrst svo var gat ég auðvitað ekki verið að fetta fingur út í borðsetu barnsins þar sem allir vita að villingar sitja á borðum, alltaf. Ég geri mér það að leik að taka í tásluna hennar eða eyrað og spyrja hvort amma megi eiga og þetta stelpuskott sem er svo fullkomlega rökvís og yndisleg, svarar alltaf: "nei amma þú ert með". Sum sé hvaða græðgi er í mér að vera að falast eftir táslunum hennar þegar ég er með mínar eigin tíu?
Á morgun er pabbi hennar Jenny að spila á Jómfrúnni og þangað ætlum við húsbandið ásamt farmor og farfar, Sörunni og Jenny að hlusta á hann spila jazz. Það er svona annar í afmælinu hennar Önnu Lísu. Er hægt að verja laugardegi betur en að hlusta á flotta músík? Kannski koma bloggvinir mínir, þessi með almennilegan músíksmekk, og þá mun ég sitja þar eins og ókrýnd drottning bloggheima og taka á móti trúnaðarbréfum.
Í dag hinsvegar, mun ég fremja myrkraverk og það kemur ekki til með að birtast á þessum fjölmiðli en ég sendi emil þangað sem þess er óskað.
Var það eitthvað fleira?
Læfisbjútífúl!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Myrkraverk.... hljómar spennandi!
Björg K. Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 11:29
hvað ætlar þú að vara að gera af þér. Hum.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.6.2007 kl. 11:38
Hmmm! - myrkraverk og djasstónleikar! - sterk blanda Góða skemmtun - verð farin norður - húsbandið kallar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 15:10
Æi dem Anna þú hefðir getað komið og fengið þér kaffi. Æi næst þá. Góða ferð til þíns heittelskaða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 15:39
Ég panta einn e-mail, og það ekki seinna en strax!
Ibba Sig., 15.6.2007 kl. 16:11
Hehe Ibbs! On it´s way the EMIL is on it´s way.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 16:16
Fæ ég ekki e-mail ?
Jennslan er skynsamur lítill villingur sem sér við græðgi ömmu sinnar og það er gott að einhver hefur hemil á þér tjélling.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.6.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.