Miðvikudagur, 13. júní 2007
SAMFYLKINGIN ALVEG AÐ SPILA ÚT
Kosið var í nýtt bankaráð Seðlabankans í dag. Eina konan sem treyst er til að sitja í þessu merka ráði er Erna Gísladóttir frá Sjálfstæðisflokki. Samfylkingin treystir körlunum greinilega best á fjármálasviðinu og er með 2 karla sitjandi fyrir sína hönd.
Ég er alltaf að verða meira og meira hissa. Samfylkingin gerir ekki annað þessa dagana en að framkvæma allt annað en hún boðaði í kosningabaráttunni. Hvað dettur þeim í hug næst?
Kosið í nýtt Seðlabankaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 2987328
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já... annað en vinstri grænir sem treysta henni Rögnu Arnalds best....
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 13.6.2007 kl. 20:52
Já það er nú annað með neikvæða fólkið í VGKlikka ekki með sína skipun
Erla (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 21:11
Hvar eru allar konurnar??? Jóhanna er samt alveg að brillera en þetta finnst mér slæmt. Vil skamma alla flokkana þarna.
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 21:14
Ég er að gagnrýna Samfylkinguna Laufey sem er nú komin í valdaaðstöðu og hefur alla burði til að láta verkin tala, tam með fjölgun kvenna í stórnum og ráðum svo eitthvað sé til tekið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 21:40
Já, ég skil þig Jenný mín. Ég verð samt að hrósa vinnubrögðum félagsmálanefndarinnar í augnablikinu svo ég vil ekki hella 100% skömmum. En eins og ég sagði, þetta er óskiljanlegt. EIN kona??? Eitthvað hljóta femmurnar hjá samfó að hafa um þetta að segja.
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:08
Þetta eru tveir mjög hæfir menn held ég. Við jöfnum þetta út á öðrum stöðum bara.
Anna Einarsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:17
Innlitskveðja og knús
Heiða Þórðar, 13.6.2007 kl. 22:30
Mér finnst þetta nottla BARA lélegt hjá þeim í Samfó - ég verð að segja það!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 22:35
Það er nú ekki hægt annað en að dást að henni Betu fyrir þetta frábæra sjónarhorn, snarpt, ekki laust við Pollýönnuleik!
Ég er vonsvikinn með minn flokk og nenni ekki að skammast út í aðra flokka hvað þetta snertir. Hins vegar er reynsla kvenna í bankaráðum langt því frá að vera mjög góð enda hafa þær setið ein eða einar með karlmönnum og jafnvel ekki virtar viðlits. Það er að minnsta kosti til ein góð saga af konu sem sat í bankaráði á sínum tima (líklega Landsbanka) og formaður bankaráðs var nú ekki á því að hleypa ekki einhverri kvennalistakerlingu upp á dekk, en eftir að hún opnaði munninn einu sinni að þá ku karlarnar hafa þagað eftir það og beðið alltaf með lotningu eftir því þegar hún talaði.
Edda Agnarsdóttir, 13.6.2007 kl. 23:07
Innlitskveðja knús til þín kíktu á mína síðu plís.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 23:12
Búin að kíkja og kvitta KK mín.
Þið Samfó kerlur, ekki reyna að klína þessu á aðra flokka. Þið eruð í stjórn með TVO seðlabankastjórnarfulltrúa. Þið bætið þetta ekki upp á öðrum sviðum. Vera málefnalegar kerlur, vera málefnalegar eins og hún flokkssystir ykkar hún Edda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 23:25
Og Anna audda. Sorry, gleymdi að geta þín mín kæra.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 23:26
Arg hvað ég er pírí út í Samfylkinguna núna. Urlast alveg. Búin að vera æf síðan ISG vinkona mín sagði í fréttum að það væri ekki hægt að kippa Íslandi út af vígfúsuþjóðalistanum. Valdið er sætt og fær fólk til að segja ólíklegustu hluti. Þetta hefur komið mér verulega á óvart. Þe málflutningur ýmissa Samfylkingarmanna undanfarið þegar þeir eru að réttlæta allskonar gengisfellingar á eigin baráttumálum. Frrrruuuuuussssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 23:28
Nú verður þú að hjálpa mér. 'E er skít hrætt
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 23:48
Ja maður spyr sig
Brynja Hjaltadóttir, 13.6.2007 kl. 23:58
No comment, manstu
Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 00:06
Skammastín Jóna
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.