Miðvikudagur, 13. júní 2007
SÝKNAÐUR AUÐVITAÐ
Ég er ekki hissa þó einn af æðstu dómurum Bretlands hafi verið sýknaður af ákæru um að hafa tvívegis flett sig klæðum fyrir framan sömu konuna í farþegalest, þrátt fyrir að konan hafi fylgt karli eftir, náð af honum myndum og bent á hann í sakarröð. Dómsi segist hafa orðið fórnarlamb misskilnings.
Perrar allsstaðar, svei mér þá. Maðurinn verður að fara að keyra bíl í vinnuna. Það hlýtur að vera hans einkamál að hafa lillevennen utanborðs í eigin bíl.
Háttsettur dómari sýknaður af ásökunum um að hafa sýnt á sér kynfærin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2987327
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það þarf að vera hægt að sanna svona ofar sanngjörnum vafa og hafa fleiri en eitt vitni. Kannsk er maðurinn saklaus og allt misskilningur nema annað sé sannað. Þannig virkar dómskerfið okkar og svo má deila um þunga sannana.
K Zeta, 13.6.2007 kl. 20:39
hahaha. Það er misjafnt hvað kemur fólki til.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.6.2007 kl. 20:40
K Zeta þú meinar "reasonable doubt" er það ekki? Auðvitað en ég held að það myndi fyrr frjósa í helvíti áður en að dómari yrði tekinn á svona atriði. Amk ekki meðan nokkur vegur er að halda málinu í sanngjörnum vafa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 20:48
Svo er að líka spurning hversu nálægt Móses femínistar vilja vera þegar nekt og áreiti er "the issue" Held að það sé svo margt annað sem mætti betrumbæta í okkar velferðarsamfélagi en að stiga perrum í fangelsi.
K Zeta, 13.6.2007 kl. 20:59
ónei konan sá typpi!!!!!
Heiðar S. Heiðarsson, 13.6.2007 kl. 21:11
já, það er vegna þess að þú hatar greinilega karlmenn. konur gera ekki mistök, en samfélagið er svo ósanngjarnt að karlmennirnir vinna alltaf.
er enginn möguleiki að hann sé í alvörunni saklaus?
Fröken Guðm., 13.6.2007 kl. 23:04
Þú nafnleysingi með hauspokann ertu að segja að ég sé feit????
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 23:30
Nei, ég er að segja að þú rakir þig ekki undir höndunum.
Fröken Guðm., 14.6.2007 kl. 19:31
Voðalega virðist umræðan á lágu plani hér, en maðurinn er saklaus nema annað sé sannað, og hvort sem hann er dómari eða ruslakarl, hlítur að vera eðlilegt að hann fái sangjarna meðferð, tel reyndar mjög vavasamt að maður í þessari stöðu gerði þetta og í fullri lest án þess að nokkur annar yrði var við athæfið, hér er umræðan á svipuðu plani og þegar galdrabrennur voru við lýði, og allir vilja hengja og brenna!
Siggi (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.