Miðvikudagur, 13. júní 2007
AÐ ÞESSU SINNI VAR ENGUM KASTAÐ Á DYR
Ég var í minni vikulegu bloggvinatiltekt en engin ástæða var til að henda kjafti út. Allir svo skemmtilegir hjá mér núna. En ég er í sjokki. 42 konur eru á bloggvinalistanum mín en 7, segi og skrifa 7 karlmenn. Er ég orðin karlahatari? Hlutfallið var nokkurn veginn jafnt hjá mér í byrjun en eftir æðisleg útköst, reglulega, stendur ekki steinn yfir steini. Eru konur skemmtilegri bloggarar en menn? Er ég aðskilnaðarsinni, er feministiskt ofstæki að blinda mig, gjöra mig óábyrga gerða minna? Nebb. Þetta "varðaði" bara svona eins og frumburðurinn minn sagði hérna í denn. Ég gat ekki stillt mig um að taka mynd af mínu þrifalega bloggvinkonugengi en ég sendi strákana mína 7 til ljósmyndara.
Svo sætir þessar elskur.
Gúddnætgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er þetta kalla hlutfall ekki að verða svipað og konur á þingi. Þú ert greinilega að skilja hvað jafnréttið er. Mér líst vel á myndina af þessum vinum þínum. Minnir dálítið á útskrifatmynd úr MR um aldamótin 1900. Gasalega væri gaman að geta keypt sér svona húfu, eins og þeir eru með; þá losnaði ég við veiðihúfuna mína.
Ólafur H Einarsson, 13.6.2007 kl. 00:34
Best að fara að taka til hjá mér ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 13.6.2007 kl. 00:52
hahahaha. Algjörlega lovely. Samkvæmt eigin greiningu ertu blindur aðskilnaðarsinni, ofstækisfull en óábyrgð gerða þinna af þeim sökum. Ég er búin að hringja á mennina í hvítu sloppunum.. og lögguna til vonar og vara
Jóna Á. Gísladóttir, 13.6.2007 kl. 00:52
Ég er með heilan helling af sætum strákum hjá mér. Geri eins og þú, samþykki bara fallegt fólk. Múahahahahhahaha!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.6.2007 kl. 01:18
Hmmm! Það er bara þannig að ef þú ert FEMÍNISTI þá eru miklar líkur á að meiri hluti "skrifandi gesta" séu konur. Það er sjálfsagt svipað hlutfall og þegar borðinu er snúið, færri konur rita líklega hjá "karlrembusvínunum" en karlar. kveðja, Palli.
Páll Heimir Einarsson (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 01:25
Hjá mér eru það 29 karlar og 16 konur, en ég er alin upp með 5 eldri bræðrum og á eina yngri systur, svo það getur skýrt margt.
Ester Sveinbjarnardóttir, 13.6.2007 kl. 06:16
25 konur og 16 karlmenn hér! Veit ekki ástæðu þess að konurnar eru fleiri. En hvernig ætli skiptingin sá á öllu moggablogginu? Hvað eru margar konur sem blogga og hversu margir karlmenn? Væri gaman að vita
Ester Júlía, 13.6.2007 kl. 07:52
Ég er stoltur að vera einn af sjö karlmönnum á listanum Og nei ég sé ekki neitt sem hægt er að kalla "karlahatur" í þínum skrifum. Þú hefur ákveðnar skoðair á mönnum og málefnum sem eru mjög heilbrigðar. Alltaf gaman að koma í heimsókn
Kristján Kristjánsson, 13.6.2007 kl. 07:55
Ég hef sagt það áður og segi það enn...
....þú ert feministabelja
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 13.6.2007 kl. 08:27
Hehe Kristinn, mér er töluverður heiður af að hafa þig sem bloggvin.
Takk Hrönnsla ekki vera svona væmin kjéddling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 08:56
Ég er nú ekki með marga bloggvini, en þar af eru karlmenn 4 af 21. Ég hef ekki hugmynd afhverju .. en þannig er það bara.
Hugarfluga, 13.6.2007 kl. 09:17
Hugarfluga; það eru stelpurnar sem eru skemmtilegastar, klárastar, duglegastar og bestar hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 09:20
Já hvað er málið með þessar endalausu hausatalningar. Eilífa ofstækið í ykkur femínistum alltaf hreint. Þið gefið baráttunni slæmt orð en samt nenni ég endalaust að vera að skipta mér af því sem þið segið Þetta snýst um hæfni en ekki kyn... en af hverju eru samt svona margar konur? Ertu karlhatari? (Hvernig næ ég þessum karakter?)
Asskoti er þetta annars góð mynd af mér. Ég er hress með þessa Svaka hot gaurar hjá þér líka. Veit húsbandið af þessu?
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 10:34
Beta mín er ekki "byrjuð" að telja hausa, hef gert það lengi. Vikuleg úttekt á blggvinalista og fleygt af honum miskunarlaust. Lofjúgörlí.
Laufey mín ég veit að ég er heiftarinnar brjálaður femmi. Sorry Húsbandið slysaðist inn á bloggið, sá myndina af "hönkunum" og brjálaðist. Skilnaður yfirvofandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 10:39
Úff Jenný, ekki segja neinum en ég er líka ofstækisfemma. Allir karlbloggvinir mínir eru bara upp á punt til að friða fjöldann.
...segðu húsbandinu að hönkarnir komu með mér og ég biðjist afsökunar. Ég skal taka þá með mér og setja þá út í Nauthólsvík
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 10:53
Hahahahaa Laufey alltaf góð!
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.