Leita í fréttum mbl.is

HAFLIÐI Á TILBOÐI Í KÍNA

Dýr yrði Hafliði allur höfum við sagt hingað til.  En 18.000 krónur aumar þarf MacDonald´s í Kína að greiða stúlku sem var að borða hammara í rólegheitunum þegar rotta nokkur stökk upp læri hennar og beit.  Sem sagt bitið á mörgum vígstöðvum.   Vel sloppið hjá þessu fyrirtæki sem þénar milljarða og milljarða ofan á stórhættulegum fitubollumat.  Ætli upphæðin miðist við að þetta gerist í Kína?  Hvað myndi svona rottubit kosta í USA? Ég kasta upp og ekki bara af tilhugsuninni um rottuna.


mbl.is McDonald's greiðir 18.000 krónur í bætur fyrir rottubit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nafna mín! Ertu markvisst að reyna að koma í veg fyrir að ég fari mína reglulegu ferð í hamrogarabúlluna hans Tómasar þegar ég kem í bæinn á fimmtudaginn? Þessi mynd er filthy! - En annars, það má örugglega bæta dálítið mörgum núllum við upphæðina til að fá út sektarsummuna a la USA.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Á mínu heimili hefði þetta verið talið "hint" og þegar dætur mínar lesa þessa færslu munu þær tauta milli samanbitinna tanna: "er hún að segja að ég sé feit?".  Velkomin til höfuðborgarinnar Anna mín og það er í lagi að fá sér Tomma.  Hann er ekki óþverri. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.