Mánudagur, 11. júní 2007
SEAN HEFUR RÉTT SLOPPIÐ FYRIR HORN
Skemmtilegt fyrir aumingja Sean Lennon að fá það inn með skeið í gegnum útvarpið að hann hafi rétt sloppið fyrir horn í upphafi leiðar. Yoko Ono sagði frá þessu í viðtali á Stöð 4, útvarpsstöð BBC.
Við vorum nýtekin saman á ný þegar ég varð þunguð. Ég vissi ekki hvort þetta væri rétti tíminn til þess að eignast barn saman þar sem hann vildi kannski ekki eignast barn. Ég vildi ekki þvinga hann í eitthvað sem hann vildi ekki. hann sagði hins vegar að sjálfsögðu eignumst við barnið og var ósáttur við þá hugmynd mína að fara í fóstureyðingu, sagði Ono."
Ég hef alltaf haldið að Yoko hafi verið nokkuð róttækur femmi. Hún hefur vart verið það þarna. Mér finnst þetta söguskýring sem kerlan hefði mátt sleppa en hún er greinilega einn stór tilfinningabolti konan eða þannig.
Hm
Lennon kom í veg fyrir að Ono færi í fóstureyðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já svona sögur er örugglega alltaf gaman að fá að heyra úr munni móður sinnar ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:15
ójá.....
Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 19:17
rosalega hlýtur manni að líða vel með svona upplýsingar......sko næstum lentur í ruslið góði !!
Ragnheiður , 11.6.2007 kl. 19:18
Já hegðaðu þér drengandskoti og mundu að það var EKKI ég sem vildi eignast þig. Ég lufsaðist til þess vegna þess að pabbi þinn var í góðu skapi daginn sem ég sagði honum af þér
Hrönnsla þessa dagana þá neistar af þér andagiftin. Er ég orðin svona leiðinleg eða hefur sumarfríið þessi áhrif á þig. Hugs, hugs, ójá live´s a bitch
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 19:23
Stundum má nú salt kjöt ligga, greyið drengurinn lífið hefur nú örugglega ekki alltaf verið dans á rósum með þau sem foreldra. Vona að honum líði vel í dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 19:30
Alltaf voða hollt fyrir börn að heyra að þau hafi nú eiginlega varla verið velkomin ... svona næstum því. Iss, piss.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:30
Gleymdi að setja vanþóknunarbroskarl ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:31
Já, segi það sama, ég hefði haldið kj.... sonar míns vegna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2007 kl. 20:00
Æi Yoko örugglega löngu búin að segja drengnum þetta. Hún er svo opin, frjálsleg og utanáliggjandi eitthvað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.