Mánudagur, 11. júní 2007
BLOGGHEIMAR HAFA ENDURHEIMT...
...ofurbloggarann Klöru litlu (www.klaralitla.blog.is) en hún hvarf á sinn skammlausa hátt sí svona úr bloggheimum í miðju kafi, einhvertímann í mars, okkur bloggvinum hennar til mikillar sorgar. Þar sem ég er þekkt fyrir að henda út bloggvinum reglulega, hafði ég samt látið Klöru sitja sem fastast, þar sem ég vonaði svo innilega að hún kæmi til baka þessi elska. Í síðustu bloggvinatiltekt fékk vinkonan að fjúka og tveimur dögum síðar kemur kerlan til baka. OMG Ég varð nottla að byrja á því að stofna til endurnýjaðrar bloggvináttu við stúlkuna og ég skammaðist mín auðvitað niður í hrúgu fyrir ístöðuleysið í vináttunni. Klara er orðin bloggvinkona mín aftur og sagði við mig reiðilega um leið og hún samþykkti mig, "hev a littl feiþ in jor freends plís" Ég mun gera það í framtíðinni.
Smjúts og velkomin aftur stelpurófa
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mælirðu með henni semsagt ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 11.6.2007 kl. 10:06
Þekki hana ekki en ef þú fílar hana þá geri ég það örrgla líka :)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 10:18
Er hún ágæt ???
Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 10:39
Hehe já Klara er flottur bloggari. Er ein af mínum uppáhalds eins og þið eru líka dúllurnar mínar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 12:50
Jamm auðvitað sameinast hún þessu samfélagi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2007 kl. 12:54
Tek þig á orðinu og dríf í að kíkja á konuna. Hvað er annars að frétta af henni Dúu dásamlegu? hugs oft til hennar, skilaðu kveðjur.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 13:01
Ég spurði Dúu í gærkvöldi hvort hún ætli að byrja blogga og hún "neiaði" því. Ég bíð og vona bara eins og fleiri Ásdís mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 13:07
Klara er flott!!! Núna áttaði ég mig á því að þú velur þér bloggvini eftir ÚTLITI! Þegar Klara sæta bættist í hópinn fattaði ég að þú ert með langfallegasta fólkið í öllum bloggheimum á listanum hjá þér! Dú jú fatt itt jorself?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.