Mánudagur, 11. júní 2007
ÓVINSÆL SKOÐUN...
..en ég hef hana samt. Ég leyfi mér að halda fram að fólk undir nítján ára aldri (amk) eigi ekki að keyra bíl. Auðvitað bitnar það á öllum varkárum ökumönnum á þessum aldri en þessi fjöldi óábyrgra ökumanna sem stefna sínu lífi og fjölda annara í hættu oft með óafturkallanlegum afleiðingum er ólíðandi.
Lögreglan á Seyðis- og Eskifirði héldu úti sameiginlegu umferðareftlirliti á laugardaginn og þurftu að hafa samskipti af 17 ára ökuþór en bifreið hans mældist á 149 km hraða í Fagradal þar sem hámarkshraði er 90 km. Einnig segir í frétttinni:
"Pilturinn var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hefur hann á þeim stutta tíma sem hann hefur haft ökuréttindi verið tekinn tvívegis fyrir of hraðan akstur."
Heyrði mig gott fólk; til bráðabirgða??? Er ekki allt í lagi með mat á aðstæðum hjá lögreglunni? Af hverju er drengurinn ekki sviptur á staðnum og látinn taka prófið upp á nýtt eftir ákveðinn tíma. Ég myndi telja að svona tilraunastarfsemi skilaði engu nema mögulegu slysi á fólki í versta falli.
Sautján ára piltur tekinn á 150 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég man eftir einni sem ég vann með sem lenti í að keyrt var á hana. Út úr hinum bílnum steig ungur maður, alveg brjálaður, sem sagði: "Djöfullinn! Þetta er í ANNAÐ SKIPTI í DAG!
Til bráðabirgða er sko ekki nógu gott. Er svo sammála, á bara að láta þá taka prófið upp á nýtt.
Laufey Ólafsdóttir, 11.6.2007 kl. 07:55
Já eitthvað verður að gera í þessum málum það er á hreinu. Kostar alltof mörg örkuml og mannslíf þegar verst lætur. Laufey hvernig væri að blogga meira? Sakna pistlanna þinna. Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 07:57
Sammála, sammála, sammála! Á strák sem er 20. og annan 18 ára. Sá tvítugi hefur sem betur fer aldrei lent í neinu óhappi en sá 18 er ekki komin með prófið ennþá og mamman er ekki að flýta sér í æfingaakstrinum . Óþolandi að vera alltaf með hjartað í skónum af stressi yfir börnunum í umferðinni! Styð hækkun bílprófsaldursins!
Ester Júlía, 11.6.2007 kl. 08:00
sammála sammála sammála:)
Birgitta Jónsdóttir, 11.6.2007 kl. 08:02
Fólk undir 20 ára aldri á ekki að hafa bílpróf, unglingurinn minn verður 19 eftir 1 mánuð og hann keyrir eins og geðsjúklingur og það mun ekki lagast á 1 mánuði. Sá hann síðast í gær taka beygju á 2 dekkjum inn á Hringbrautina. Er búin að tala við hann á öllum nótum og ekkert virkar. Það virkar ekki einu sinni 3 hraðasektir sem hann hefur fengið síðustu 6 mánuðina samtals tæpar 100.000Það á að svipta þessa unglinga prófi strax ef þeir fara svo mikið sem 5 km yfir hámarkshraða. Vá hvað ég þoli ekki unglinga.
Guðfinna (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 08:15
Er þetta Guðfinna the one and only??? Vona það. Neh strákurinn ekki svona gamal. En rétt segirðu mín kæra og þið allar reyndar, þetta er ólíðandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 08:18
Jú trúðu mér drengurinn er alveg orðinn svona gamall. Myndi alveg ættleiða hann ef hann væri yngri.
Guðfinna (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 08:23
Gvöööööööööð hvað ég er sammála þér. Unglingar eru fífl. Sorry en ég meina það. Ég var fífl sem unglingur.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.6.2007 kl. 09:50
Nafnlausi kjáni, (sorry ber enga virðingu fyrir fólki sem kemur ekki fram undir nafni). Lærir af mistökum hvað? Hversu mörgum mannslífum má fórna á meðan mistakakennslan fer fram? Vertu úti að leika karlinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 10:06
Ég gæti ekki verið meira sammála. 18 ár er lágmark. Þroskinn er kannski misjafn en sumt fólk á þessum aldri hefur bara alls engan þroska til að ráða við það að keyra bíl.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 10:17
bráðabirgðasviptingin er bara þar til sýsli eða dómari fjallar um málið. Löggan má bara gera a og b en um leið og þarf að gera c og d þá þarf einhver annar að fjalla um það.
Heimsljósið mitt hefur ekki áhuga á að aka bifreið, hann hefur enn ekki tekið próf. Báðir bræður hans aka eins og ljón, próflausir !
Ragnheiður , 11.6.2007 kl. 10:48
Jenný.. Læra af mistökum eins og að keyra í veg fyrir bíl ef maður hefur ekki séð hann áður, lýtur betur í kringum þig næst o.s.fr. Jafn skynsamlegt að hækka bílprófs aldurinn og að taka bílprófin af konum.. Jú því þá yrðu tryggingar ódýrari og hægt að leggja rándýra bílnum sínum hvar sem er og eiga ekki hættu á að kvennsi reynir að leggja nálægt honum! Og ekki nóg með það að ég hef orðið vitni af ÞREM konum sem hafa keyrt á barn sem er að labba yfir gangbraut!(bara vitni en það eru örugglega miklu fleiri) Konur(flestar) eru jú oftast að gera eitthvað annað!
http://youtube.com/watch?v=m7gsE-RoOwA
http://youtube.com/watch?v=pMfGY9cqTCI
http://youtube.com/watch?v=rK6mughvEfY
Andri (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.