Sunnudagur, 10. júní 2007
ANNAÐ Á LEIÐINNI
Núna á árinu fær hún Jenny Una Errrriksdóttirrr lítið systkini. Húrra! Ég fékk formlegt leyfi hjá Sörunni minni að segja bloggvinum mínum þessar miklu fréttir. Þarna er mamman á myndinni og sýnir hvað hún er með pínku-pínku-lítið lillabarn í maganum eins og Jenny segir. Á jóladag sjálfan næstkomandi kemur nýi fjölskyldumeðlimurinn í heiminn. Jenny segir að það sé bróðir en ég og mamman (en við teljum okkur sjá lengra en nef okkar nær) erum fullvissar um að þetta sé stelpa. Ég hef þá tilfinningu að Saran mín sjái um stelpuframleiðsluna en Maysan og Helgan um strákadeildina.
Það er stöðugur straumur af gestum frá Sverige í fjölskyldunni. Í dag koma "farmor" og "farfar" til landsins. Það er einfaldlega svo að maður kemur í manns stað.
Hér kemur sumarmynd af Jenny Unu Errriksdótturrrr í nýja kjólnum frá ömmu og Einarrrrrri
Þetta tilkynnist hér með á þessum sunnudegi þann 10. maí anno 2007!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með það
Hrönn Sigurðardóttir, 10.6.2007 kl. 13:29
TIL HAMINGJU!!! Mikið er þetta skemmtilegt!!! (myndi setja hjarta og broskarl ef ég væri ekki í Makka)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.6.2007 kl. 13:33
Takk darlings. hjarta-hjarta-kallinn með xin í augnastað-skelfingarkarlinnx2 ertu enn í fjandans makkanum?
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2007 kl. 13:38
Frábærar fréttir, alltaf gaman þegar barn bætist í fjölskylduna. Til hamingju allar.
Ester Sveinbjarnardóttir, 10.6.2007 kl. 13:39
Til hamingju Jenný og fjölskylda! Frábærar fréttir
Gurrý!!! Nota Firefox! Kveðja frá makkarónunni
Laufey Ólafsdóttir, 10.6.2007 kl. 14:11
Stelpa - þori næstum því að segja: VEIT það hef bara klikkað einu sinni - það var með mitt eigið fyrsta barn. Hef alltaf boðist til að éta húfuna mína ef það klikkað og á hana enn óétna Til hamingju - smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 14:15
Ég skal éta alla treflana mína Anna mín ef þetta er ekki stelpa. Við höldum þá "öðruvísi" fatapartý kona um áramótin ef spáin okkar gengur ekki eftir. Ég kem norður með treflana og JÁ ÞETTA ER HÓTUN
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2007 kl. 15:45
TIL HAMINGJU hef áhyggjur af því ef ég á að miða magana á mér og Sörunni saman gæti ég gengið með fjórbura. Ég sem ætlaði alls ekki að eiga fleiri börn
Jóna Á. Gísladóttir, 10.6.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.