Leita í fréttum mbl.is

BÚHÚ-FÆRSLA II

Ég er komin heim úr flugvallartúrnum.  Við grétum smá vinkonurnar af því við vitum aldrei hvenær sést er í síðasta sinn.  Það var heill Títanikklútur sem fór í kveðjustundina.  Neh annars, er að ljúga, I-L grét smá en konan er vel þekktur tilfinningavöndull.  Nú er ég alein í kotinu, húsbandið að vinna og ég er búin að bretta upp ermar og ætla blogghringinn skemmtilega.

SíjúgæsHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Iss. Þú skreppur seinnipart sumars til hennar.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.6.2007 kl. 00:20

2 identicon

 með þér - knús

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 01:16

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Knús til þín! Þið hittist örugglega aftur von bráðar. 

Laufey Ólafsdóttir, 10.6.2007 kl. 01:28

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

og þú heimsóttir mig heim... koss á kinnarnar þínar tvær

Heiða Þórðar, 10.6.2007 kl. 10:23

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Knús til þín reyndu að láta hugast.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.6.2007 kl. 10:43

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk elskurnar en svona er lífið.  Alltaf verið að heilsast og kveðja.  Lalala

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2007 kl. 11:04

7 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Svona kona! Snýttu þér og náðu í dagatal...settu hring utan um tíma sem þig langar að heimsækja vinkonuna og þá ertu komin með annan fótinn í flugvélina... eða ætti maður að segja kókdósirnar


Heiða B. Heiðars, 10.6.2007 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband