Laugardagur, 9. júní 2007
7 BLOGGARAR VORU...
...reknir af mínum vináttulista í morgun og gátu ekki hamið sig af eintómri hamingju. Þeim var mikið í mun að fá að vera með á mynd á þessum stórkostlegu tímamótum en þeir ætluðu síðan að halda duglega upp á það að vera nú lausir við að þurfa að skarta sjálfum sér á minni alræmdu bloggsíðu. Þau ætluðu beint ofan í bæ á fyllerí um leið og ég sleppti af þeim hendinni.
Ég held áfram að henda út fólki af því það er svo skemmtilegt að fá pláss fyrir nýja vini. Ég held að ég sé búin að eignast suma bloggvini margoft. Annars er ég á því að bloggið mitt sé voða mikið stelpublogg af því að það eru ekki mjög margir karlar sem kommenta. Þeir sem gera það eru samt alveg yndislegir.
Við eitt snúrubloggið mitt fékk ég eftirfarandi athugasemd frá manni sem heitir Sveinn: "Ég-um mig-frá mér-til mín". Aljgör dúlla, Sveinki. Ég svara honum hér með: Hér er Sveinn leiðinlegi-um Svein leiðinlega-frá Sveini leiðinlega-til Sveins leiðinlega. Nananabúbú!
Þetta er ekki pistill - þetta er tilkynning og ekki gleyma pistlinum fyrir neðan þennan. Smjúts!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ji minn. Hvar nærðu í þessar nördamyndir?
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 13:18
Gleymi að lýsa yfir áliti mínu á Sveini.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 13:18
Ég er alveg sammála Elísabetu.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 13:38
Hehe hendi bara þessum leiðinlegu
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 13:44
Jóna og álitið er: Hér er Sveinn pirraði, um Svein pirraða, frá Sveini pirraða til Sveins ógeðslega neikvæða
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 13:46
sko nú þarft þú að birta lista yfir þá bloggara sem þú skutlar út bara svo maður nái að fylgjast með
Ragnheiður , 9.6.2007 kl. 13:54
Kvitt En var Sveinn ekki að lýsa sjálfum sér??
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 14:06
Hrossið er ekki nóg að berja þá augum á meðfylgjandi mynd?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 14:07
Hehe...... þú ert ferleg, og ég sem þori ekki að henda einum einasta út.
Eva Þorsteinsdóttir, 9.6.2007 kl. 15:09
Hef ekki alveg tímt að fleygja mörgum út af mínum lista þótt þeir séu eigi aktívir! Þegar ég er kannski búin að ákveða að fleygja einhverjum út sem er örugglega að safna mér eins og dýrmætu frímerki (hnegg hnegg) þá segir kommenterar hann greindarlega, skemmtilega og af viti og vitneskju. Þekki hreinlega ekki þessa þöglu frá söfnurunum.
Sveini líður greinilega eitthvað illa, þyrfti kannski að komast á snúruna? Það mætti halda af skrifum hans.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2007 kl. 15:11
Skrítið að þú skulir eyða svona mörgum og skulir yfir höfuð leggja svona mikið uppúr bloggvinum, bloggar um þá o.þ.h.
Persónulega er ég mjög tregur að eyða fólki, geri það bara í neyð, þá er bloggleysi þeirra að kenna eða ég hafi yfir höfuð aldrei lesið þá. Ég lít á bloggvini sem bloggrúntinn minn, ef þú ert bloggvinur minn þá þýðir það að ég lesi þig. Ég les ekki þessa síðu þína jenfo að staðaldri en dett inná hana einstaka sinnum og hef gaman af þó við séum ekki bloggvinir, ætli þú myndir ekki bara eyða mér fljótt útaf listanum þínu....
Alvy Singer, 9.6.2007 kl. 15:43
Hey Alvy villtu vera bloggvinur minn? Annars er þetta bloggvinadæmi meira til gamans gert en mér finnst arfaleiðinlegt að hafa þessa löngu runu af fólki sem ég heyri aldrei af en finnst samt að ég verði að heimsækja af því að ég er mjög samviskusamur bloggvinur. Enda á ég úrvals bloggvini.
Takk krakkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 15:50
Ég hefði tekið mig vel út á þessari mynd en er fegin að vera ekki á henni Þarf að skoða þennan leiðinlega Svein.
Brynja Hjaltadóttir, 9.6.2007 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.