Fimmtudagur, 7. júní 2007
Í NAFNI VINÁTTUNNAR
Ég er á leiðinni í Bláa Lónið. OMG hvað gerir maður ekki fyrir vinkonur sínar. Inga-Lill fer á laugardaginn og "skall" fara í hið bláa bað. Konan hefur reyndar verið hér áður og hefur tam farið hringinn. Það má segja að hún hafi ferðast eins og meðal Íslendingur um landið. En hún elskar Bláa Lónið. Þangað er ferðinni heitið á eftir. Ég ætla að láta mig hafa það að fara ofan í vatnið ógurlega þrátt fyrir ættgenga klígjugirni. Þannig er mál með vexti að ég hef fengið kísilinn á heilann. Endurnýjast hann nokkuð? Getur verið að hann sé allur morandi í húðhreistri frá baðgestum? Hm..mig langar voða lítið til að bæta í safnið eða kanna það nánar. Annars er þetta ekki að standa mér neitt sérstaklega fyrir þrifum. Vinkonan vill í lónið og við förum að sjálfsögðu þangað.
Annars líður tíminn skammarlega fljótt. Nú fer Inga-Lill sum sé á laugardagskvöldið og tíminn hefur engan veginn staðið kyrr. Hann hefur fj... hafi það flogið.
Síjúgæs með kísil í hári seinni partinn í dag.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í gvöðanna bænum ekki gleyma að setja hárnæringu í strýið í þér áður en þú ferð ofaní. Fólk hefur þurft að klippa af sér hárið eftir ferð í Bláa lónið.
Annars hef ég heyrt að hvítur litur vatnsins í lóninu sé tilkominn vegna þess hversu margir stunda kynlíf í því. Þetta er sæðisfrumupollur!
Njóttu ferðarinnar
Ibba Sig., 7.6.2007 kl. 11:28
Ég er með fóbíu fyrir almenningsbaðstöðum fer ekki í sund nema tilneydd og í Bláa lónið... nei, langar ekki eftir bitann frá Ibbu. Oj þér Ibba!
Laufey Ólafsdóttir, 8.6.2007 kl. 03:14
ojojojojoj. Jenný ætlarðu virkilega að fara eftir þetta innlegg frá henni Ibbu???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 12:56
Ibba sæði er svo GOTT fyrir húðina.
Laufey Ibba er svo lygin, ekki taka eitt einasta mark á henni en hárið á mér stendur sjálft eftir ferðina í Bláa.
Katrín mín það var unaður í Bláa, lenti í stórum hóp Japana þar sem allar konurnar voru í baðfötum sem við myndum kalla skíðaföt. Mikið fjör hjá þeim.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.