Fimmtudagur, 7. júní 2007
AFLEIÐINGAR HERNÁMS ÍSRAELSRÍKIS
Amnesty International heur birt nýja skýrslu "Enduring occupation: Palestinians under siege in the West Bank" sem skýrir frá afleiðingum hernáms Ísraelsríkis á landi Palestínumanna sem hefur varað í 40 ár. Auðvitað er gott mál að Amnesty skuli hafa unnið þessa skýrslu en þarna birtast svo sem ekki ný sannindi. En best er að þau fái að heyrast sem oftast. Í tilkynningu Amnesty segir að skýrslan skýri frá vesti ólöglegra landnemabyggða á landi Palestínumanna og hvernig þessar byggðir svipta palestínska borgara nauðsynlegum auðlindum. M.a. kemur einnig fram í tilkynningu samtakanna eftirfarandi:
"Skýrslan greinir einnig frá fjölmörgum ráðstöfunum til að einangra búsetu Palestínumanna við mörg smá landssvæði og hindra aðgang þeirra að vinnu, heilsugæslu- og menntastofnunum. Til slíkra ráðstafana telst til að mynda 700 km löng girðing/veggur auk rúmlega 500 eftirlitsstöðva og vegatálma."
Mér verður svo oft hugsað til þess hversu sagan endurtekur sig meira og minna. Þetta minnir mig töluvert á ýmsa hluti sem Gyðingar sjálfir bjuggu við þegar þeir voru ofsóttir af Hitlers-Þýskalandi. Ghettó og annað ámóta geðslegt. Hvernig stendur á að heimurinn lokar augunum fyrir því hvernig farið er með Palestínumenn? Er það af því að það er Ísraelsríki sem stundar ofsóknirnar, landtökurnar, byggingu múra svo eitthvað sé nefnt? Er eitthvað glóbalt samviskubit í gangi gagnvart Gyðingum vegna þeirra hroðalegu ofsókna sem þeir urðu fyrir í seinni heimstyrjöldinni? Það samviskubit er þá of seint á ferð og á alls ekki við lengur.
Ný skýrsla um Palestínu frá Amnesti International | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér finnst alveg hræðilegt hvernig ísraelsmenn haga sér. Og þeir voru sko ekki einu fórnarlömbin i stríðinu hans Hitlers, þar voru mörg þjóðarbrot sem voru hundelt, til dæmis Sígaunar. Ísraelsmenn eignuðu sér bara málið, til að fá vorkunn. Aldrei hefur hvarflað að neinum að gefa sígaunum land. Tvískinnungurinn er mikill hjá þjóðum heims. Ég ætla ekki að láta hér út úr mér hvað mér finnst um ráðamenn í Ísrael, en ég er viss um að forystumenn þeirra fara lóðbeint niður til Helvítis þegar þeir fara héðan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2007 kl. 09:05
Já heimurinn er vondur.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.