Mánudagur, 4. júní 2007
TATATARA..HÚN GURRÍ BLOGGVINKONA MÍN...
Látið ekki blekkjast af barnslegu og sakleysislegu útliti konunnar!
.. er kynlegur kvistur. Hún býr í hæsta fjölbýlishúsinu á Akranesi (á nítjándu hæð) og skoðar líf fólksins á Skaganum í stjörnukíki (perrinn), skráir niður (eins og meistari Þórbergur gerði með veðrið frá svölunum af Hringbrautinni) af mikilli nákvæmni, allt sem Skagabúar taka sér fyrir hendur, án þess að þeir hafi hugmynd um, og það er ekki allt fallegt get ég sagt ykkur. Síðan skrifar hún um þetta vesalings fólk, sem allt er komið af beinum og óbeinum karl- og kvenleggjum beint frá Jóni Hreggviðssyni í Rein, viðurstyggilegar frásagnir sem hún selur dýrum dómum í vikuna, sjálfri sér til framfærslu. Konan fer ekki í búðir heldur lætur hún Einarsbúð í nágrenninu senda sér matvæli og kveður svo rammt að kynþokka hennar að Einar heitinn, hefur ekki átt annars úrkosta en að hafa sendil við annan mann þegar vörunum er skilað þarna í hæstu hæðir.
Guðríður hefur nú fengið nýtt áhugamál () og það er ekki fallegra en persónunjósnir hennar um fólkið saklausa og fallega á Skaganum. Ónei, nú hefur kjéddla fengið matargerð á heilan og þar sem hún vill ekki svo glatt skiljast við blóðpeninga sína gerir hún nú tilraunir með útrunna kjötvöru sem hún prófar fyrst á köttunum sínum (OMG) og svo á sjálfri sér. Hún er mjög lukkuleg með árangurinn og nú bíð ég eftir að verða boðið í mat eftir að hafa skrifað um hanna þessa fallegu færslu.
Til að sjá myndir af hinum girnilegu réttum og til að sjá alsbera Skagakarla á myndum farið hér: www.gurrihar.blog.is og kynnist kattarkonunni ógurlegu á Akranesi.
P.s. Gurrí mín lögfræðingurinn minn heitir Helga Björk Laxdal (er í símaskrá) og er dóttir mín
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hún er bara svo mikið krútt.
Halla Rut , 4.6.2007 kl. 14:40
Mér finnst hún Gurri æðislegur persónuleiki og skemmtileg og frábær .
Kristín Katla Árnadóttir, 4.6.2007 kl. 15:05
Hahhahahahaha, þú ert snarklikkuð, kæra dásamlega bloggvinkona og átt inni máltíð, ekki úr útrunnu drasli. Flest er rétt sem þú segir nema kaupmaðurinn er sem betur fer ekki heitinn, heldur frískur maður og hress, ákaflega skynsamur reyndar að senda alltaf tvo sendla. Hefur ekkert að gera með allan kattasandinn sem þarf að bera upp á 39. hæð, heldur bara kynþokka minn. Annað ... þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem ég prófa að elda útrunna matvöru, líklega það síðasta ... Maður hættir lífi sínu bara einu sinni á svona hátt.
P.s. Hef þegar beðið lögfræðinga mína að spjalla við lögfræðinginn þinn en það tengist nú bara matarboði.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.6.2007 kl. 15:11
Hehehe...... Gurrí perri :)
Eva Þorsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 16:04
Uhu ætlaði ekki að þora inn á bloggið vona að ég sleppi með smá sektargreiðslu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 17:09
Gurrí er beztust.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.6.2007 kl. 21:11
Gurrí er bara yndisleg Himnaríksidrottning.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 22:37
Gurrí er ÆÐI Ég vissi reyndar ekki að það væu háhýsi á Akranesi. Svona er ég nú fáfróð en alltaf til í að læra eitthvað nýtt. Ég spyr bara... hver þarf að lesa Ellý þegar hún hefur Gurrý???
Laufey Ólafsdóttir, 5.6.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.