Leita í fréttum mbl.is

MÁ DANMÖRK EKKI ÁFRAM...

1

...vera griðland fyrir okkur reykingamenn hérna megin hnattar?  Danir hafa alltaf verið "líbó" í meira lagi þegar kemur að karakterbrestum manneskjunnar og skilningur þeirra á "löglegum" fíknisjúkdómum ásamt hippisma verið ærinn.  Eitthvað virðast danski ættingjar mínir og bræður vera að falla í banngildruna hættulegu því nú virðast deilur vera í uppsiglingu á danska þinginu, hvorki meira né minna, um hvort reykingabann, sem byggir á nýjum reykingalögum feli það í sér að reykingar verði bannaðar á einkaskrifstofum þingmanna og annarra starfsmann í danska þinginu.

Mínir elskuðu Danir.  "First things first".  Hættið að vera "líbó" varðandi vændi og klám.  Christianía mætti líka fá að vera í friði.  Farið svo, að því loknu, að skipta ykkur að því hvort þingmenn og aðrir reykja inni á sínum einkaskrifstofum.  Annars skil ég nú ekki hvernig nokkur hefur geð á að reykja inni á skrifstofu.  Lyktin hlýtur að vera agaleg.... sko fyrir þann sem þar situr.


mbl.is Deilt um reykingar í danska þinghúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.