Sunnudagur, 3. júní 2007
SAMANTEKT Á SUNNUDEGI
Ég tók þessa mynd áðan þegar mér varð á að flækjast með myndavélina inn í svefnherbergi og langaði til að sýna ykkur hvílíka röð og reglu ég bý við. Það er ekki hægt að kvarta yfir að ég haldi ekki öllu í skikki þarna inni í himnasalnum. Inga-Lill er viðbjóðslega ókurteis og hafði troðið sér í stólinn þann arna til að hugleiða. Nú en öll þessi föt eru þarna út um allt vegna þess að Maysan var hér um síðustu helgi til að tæma geymsluna sína af nokkuð mörgum kössum af allskonar. Ég tók upp litla þrjá kassa sem höfðu föt, skófatnað og töskur að geyma en hún seldi föt fyrir ansi háar upphæðir áður en hún flutti til London en þetta voru eftirhreyturnar. Ætlunin var sko að koma þessum kössum með smáræðinu niður í geymslu eftir að hafa farið í gegnum góssið en eitthvað kom meira upp úr kössunum en ég ætlaði. Maysan! Ég er móðir þín og ég elska þig!
Ég var annars í matarboði hjá Helgu frumburði mínum ásamt minni ruddafengnu sænsku vinkonu og við borðuðum æðislegar kjúklingabringur með ofnsteiktum sætum kartöflum og salati. Alveg gríðarlega gott og dóttir mín sem var að svigna út af verðlaunagleði sænska sendiráðsins henni til handa þegar hún útskrifaðist úr MH hér margt fyrir löngu, talaði sína eitilhörðu gautaborgísku eins og hún hafi aldrei farið að þaðan þrátt fyrir að hafa ekki beitt henni fyrir sig í mörg herrans ár. Nú en hér sit ég með minn fatabing og reyni að ná smá slökun áður en ég fer og snyrti smá til á lóðinni. Mín eftirmæli verða örgla; Húnn vann fram á síðustu stundu.
Síjúgæs!
P.s. Skömmin hún Eva bloggvinkona mín www.evathor.blog.is útnefndi hin ýmsu blogg fyrir eitt og annað og hún útnefndi mig fyrir að vera með flottar myndir!!! Ekki minnst orði á allar mínar ódauðlegu færslur. Farið endilega gestir og gangandi og böggið kjéddlinguna.
Takk og ajö.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 4.6.2007 kl. 01:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987754
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Eva minntist ekki á mig ... hnusss! Nú fer ég og böggana!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 23:33
Þetta er ógisslega flott mynd - ef kona með ekki nógu sterk gleraugu sæi hana. Áttana stærri???
en ég skil þetta með útnefninguna, þ.e. myndirnar en ekki þetta með færslurnar - gleypi í mig hvert orð - hún hlýturað hafa gert einhver mistök blessunin.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 01:16
Jenný mín, ekki örvænta, kannski færðu næst, ég var búin að segja að ég ætlaði að gera þetta vikulega hér eftir....... en þú setur alltaf inn assgoti fínar myndir kellan ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.