Sunnudagur, 3. júní 2007
HINN SÍGLAÐI SUMARSTARFSMAÐUR..
Sumarstarfsmaðurinn á stjörnuspávaktinni í gærkvöldi. Fellur aldrei verk úr hendi!
..Moggans, þessi sem er með ábyrgðina á stjörnuspánni, heldur áfram að slá sjálfum sér við (veggi og gólf). Núna er þýðingarhæfileikinn í fullum blóma og hvaða máli skiptir orðalag og stafsetning þegar boðskapurinn er góður? Stjörnuspá sunnudagsins fyrir undirritaða er svohljóðandi:
"Steingeit: Viltu ráðast á vandamál? Gefðu því allt sem þú átt. Hvert sem þú ert að hreinsa geymsluna heima eða í hausnum, þá virkar að kíkja í horn sem vilja gleymast."
Spekin vellur frá þessari slyngu og skemmtilegu sumarstarfspersónu. Hvað gerði ég við líf mitt áður en hún kom inn í það þessi elska? Ég hélt aldrei að ég ætti einhvern tímann eftir að bíða með öndina í hálsinum eftir að spáin væri sett á netið hvern dag.
Gúddnætgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehehe... um daginn fékk ég; Fjölskuldan og vinir veita þér mikla athygli.........
Eva Þorsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 01:53
Frábært
Ester Sveinbjarnardóttir, 3.6.2007 kl. 01:53
gúddnæt honey
Jóna Á. Gísladóttir, 3.6.2007 kl. 01:58
Láttu endilega vita hvort þú valdir, geymsluna eða hausinn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 02:02
er enn að hugsa Anna mín, enn að hugsa
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 02:14
LJÓN 23. júlí - 22. ágúst
Suma daga renna draumar á vængjum álfanna, en í dag þarftu að nota olnbogana. Haltu áfram að hugsa stórt og á morgun ertu farinn að renna aftur.
Þetta eiginlega soldið fyndið. Hvernig er hægt að setja saman íslensk orð í svona óskiljanlegar setningar?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 02:44
Við verðum að fara fram á fund með Styrmi um málið og svo gætum við kannski hjálpað kjéddlingunni. Ég held að hún reyki of mikið. Ég hef sjaldan séð annað eins orðasalat.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.