Laugardagur, 2. júní 2007
KLÁMRÁÐSTEFNAN GERÐ UPP
Alveg finnst mér furðulega auðvelt fyrir klámráðstefnugestina alræmdu að fá greidda "sáttargreiðslu" vegna ákvörðunar eigenda Hótel Sögu að hætta við að hýsa ráðstefnugesti. Forsvarsmenn hótelsins hafa fallist á að greiða á fimmta tug gesta einhvers konar sárabætur vegna þess að hótelið hætti við að hýsa þessa ráðstefnugesti. Er ekki alltaf verið að lofa og prísa frelsið? Er eigendum Hótel Sögu ekki leyfilegt samkvæmt "frelsispólitíkinni" að úthýsa hverjum sem er af sínu hóteli? Sigurgeir Þorgeirsson hjá Bændasamtökunum telur að þetta jafngildi ekki viðurkenningu á sekt í málinu. Hvernig ber þá að túlka þessar millur sem þeir eru að greiða klámráðstefnufólkinu? Eru það pjúra almennilegheit?
"Um er að ræða greiðslu vegna ferðakostnaðar, kostnaðar við gistingu og vinnu við undirbúning klámráðstefnunnar. Ekki fékkst gefið upp um hve háa upphæð er að ræða en samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins nemur hún nokkrum milljónum króna."
Ég get svarið að þetta vefst töluvert fyrir mér eins og ég er nú súper vel af Guði ger. Af hverju borga þeir ef það er ekki jafnframt verið að viðurkenna einhverja sekt í málinu? Hm.....
Fallast á sáttagreiðslu vegna afboðunar klámráðstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta snýst umþað hvað þeir höfnuðu gistingunni seint. Alveg sama hvað fólkið var að gera þá er það nú þannig að bókun hafði verið framkvæmd án mótmæla, þá myndi ég halda að góðar ástæður þurfi að koma til. Fyrst þú ert svo frelsisþenkjandi, var þá ekki í lagi fyrir þetta fólk að koma hingað og tala saman?
Árni Steingrímur Sigurðsson, 2.6.2007 kl. 13:06
,,Er eigendum Hótel Sögu ekki leyfilegt samkvæmt "frelsispólitíkinni" að úthýsa hverjum sem er af sínu hóteli?"
Nei, Hótel Sögu er ekki heimilt, frekar en öðrum að mismuna fólki eftir starfi þess. Ef þeir borga ekki þessa greiðslu með góðu, eiga þeir eftir að standa í málarekstri við ráðstefnugesti og því máli eiga þeir eftir að tapa, því þetta var ólöglegt!
Sigurjón, 2.6.2007 kl. 21:51
Ég held þetta snúist um hversu seint þeir höfnuðu viðskiptunum.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.6.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.