Laugardagur, 2. júní 2007
TIL BLOGGVINA MINNA!
Eins og þið sjáið fór ég með bloggvinina niður í Nautshólsvík til að taka af þeim mynd. Þetta eru sko bloggvinirnir sem ég held inni og elska út af lífinu. Fyrr í vikunni henti ég hins vegar út 12 stykkjum af vafasömum vinum og tók líka mynd af þeim í Nauthólsvík.
Burtséð frá öllum fíflagangi þá vil ég bara segja ykkur kæru vinir að ég er rosalega bissí á meðan Inga-Lill er hjá mér. Ég hendi inn einni og einni færslu en næ aldrei að fara allan blogghringinn. Ég reyni þó að lesa hjá öllum. Ég ætla sko ekki að missa af neinu. Ég vil ekki að þið haldið elskurnar mínar að ég sé svona "dissin" í eðli mínu og bið ykkur að hafa biðlund á meðan ég er í æðisgegnu og villtu sumarfríi mínu sem ég get ekki bloggað almennilega um án þess að eiga á hættu að vera tekin til fanga af lögreglunni (segi sonna). Sjáumst á morgun og ég les eins og vanalega.
Smjúts tújúpípúl
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég pant vera þessi lengst til hægri í hlýrabolnum - Vildi annars bara kvitta - dáldið seint eins og sést á tímasetningunni á færslunni - en á vorin er nóttin ung - og þá sérstaklega meðan AIM er í gangi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 04:14
Hola guapa! Njóttu sumarfríisins - ég sendi til vara smá hita og sól frá Spáni með þessarri kveðju
Ósk Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 10:31
Hafðu það gott með vinkonu þinni.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.6.2007 kl. 11:32
Ég er þessi í miðjunni með derið og sólgleraugun. Hef lært af reynslunni og tek enga sénsa
Vona að þú og Inga-Lill hafið það gaman. Fyrir mestu að vera ekki dissin við hana Við förum ekki neitt. Njóttu frísins!
Laufey Ólafsdóttir, 2.6.2007 kl. 11:38
Já Laufey mín það er ekki hægt að vera mjög "dissin" þessa dagana. Ég bjarga mér á sólskininu frá Ósk og öðrum fallegum kveðjum frá bloggvinum mínum.
Takk allar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.