Miðvikudagur, 30. maí 2007
BÚHÚ - ÉG ER FYRIR...
...inni á mínu eigin heimili. Inga-Lill vinkona mín er haldin þrif-maníu. Hún geysist hér um allt með moppur, kústa, stálull og tuskur og það stendur aftan úr henni stormsveipur hreinlega. Sjálfbjarga sem hún er, hentist hún út í Bónus í morgun og keypti allskonar vökva á brúsum sem ég þekki engin deili á. Ég er ágætlega góð heimahangandi húsmóðir en neðrivörin var farin að skjálfa þegar hún reif eldhúsviftuna upp með rótum (eða því sem næst) sagði "Fy vad äcklig den är" og skellti hinum ýmsu pörtum í baðkarið og skrúbbaði og skrúbbaði. Ég spurði hana hvort henni fyndist skíturinn á heimilinu yfirgengilegur og sem betur fer neitaði hún því (annars væri hún nú uþb að fara í loftið frá Keflavíkurflugvelli), en sagðist vera að extra. Ég skil það svoleiðis að það séu þrif sem séu utan hins hefðbundna ramma vikulegra þrifa.
Ég sit hér með kaffi og sígó við tölvuna og þori ekki að hreyfa legg né lið af ótta við að hún extri mig líka ef ég verð á vegi hennar. Mikið ári er gott að fá eina svona þrifalega í heimsókn. Ég velti fyrir mér hvernig íbúðin muni líta út þegar Inga-Lill flýgur aftur til Svíþjóðar þ. 10. júní, þreytt á sál og líkama. Ég beinlínis elska hana.
Afhverju er enginn undirflokkur fyrir heimahangandi húsmæður? Gæti verið þrif og bakstur t.d.(skemmtileg blanda)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2987142
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mig langar í svona ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 15:02
oh hvað ég vildi að ég ætti svona góða vinkonu ha!!!!Er sammála með heimahangandi konur það væri gott aðhafa extra dálk fyrir okkur
kv unns
Unnur R. H., 30.5.2007 kl. 15:55
Æi ég vildi óska þess að hún mundi koma til mín að þrífa fyrir mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 16:00
Vantar hana ekki gistingu þegar hún stoppar í London á leiðinni heim. ALLIR ÞURFA AÐ STOPPA Í LOSNDON...það er bara regla. Sjá stærtóana og svona og kíkja til mín ...og þrífa. MEget elskeleg dine venkvinnde.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.5.2007 kl. 20:20
Vildi ég gæti hjálpað ykkur stelpur mínar en því miður, mín elskulega Inga-Lill er ekki til skiptana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.