Mánudagur, 28. maí 2007
JAFNVONT BÁÐUM MEGIN
Áströlsk krá meinar gagnkynhneigðum aðgang og hefur öðlast rétt til að meina gagnkynhneigðu fólki inngöngu. Mér finnst mannréttindabrot í báðar áttir jafn slæm og skil ekki hvað fólki gengur til. Í fréttinni stendur ma.
"Borgara- og stjórnsýsludómstóll í Viktoríuríki úrskurðaði að Peel Hotel geti meinað gestum inngöngu sem eru gagnkynhneigðir. Eigendur krárinnar segja að þetta muni koma í veg fyrir að gagnkynhneigðir karlar og konur muni áreita samkynhneigða á staðnum."
Það yrði heldur betur allt vitlaust sem von er, ef þessi röksemdafærsla yrði notuð til að halda ÚTI samkynhneigðum á börum. Markmiðið hlýtur að vera að fólk geti lifað saman í sátt og samlyndi, þrátt fyrir kynhneigð og þess vegna er þetta uppátæki nokkuð mörg skref afturábak í þeirri baráttu.
Iss..
Áströlsk krá meinar gagnkynhneigðum inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, róaðu þig á blogginu .... ertu búin að rota vinkonu þína?
Heiða Þórðar, 28.5.2007 kl. 15:19
Sammála - enn og aftur. Bloggaði um fréttina og setti sama spurningamerki við nálgunina. Það er eitthvað ekki að gera sig í þessu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 15:48
Það er grunnurinn í baráttu við fordóma að fólk læri að búa saman á öllum vegum lífsins. Þarna eru samkynhneigðir að mismuna eftir kynhneigð. Athyglisvert. Það er mjög slæmt fyrir baráttu samkynhneigðra um heim allan að þetta hafi verið samþykkt. einhverjir munu nýta sér þetta gegn þeim.
Halla Rut , 28.5.2007 kl. 16:00
Ég var í þessu að gefa henni Jónu komment og um þetta sama ég er sammál ykkur báðum.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 16:04
Af hverju bönnuðu þeir ekki bara gæsa og steggja partý og slepptu öllu veseninu.
Halla Rut , 28.5.2007 kl. 16:09
Heiða mín, eftir vöku fram á nótt lagði vinkonan sig í annað skiptið á þessum degi enda stór familíuveisla í kvöld. Róaðu þig á tauginni
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 16:19
tek undir þetta af fúlustu alvöru!
halkatla, 28.5.2007 kl. 16:21
Æ auðvitað er þetta ekki í lagi. En ætli hallist mikið á. Eru ekki fullt af börum þar sem samkynhneigðum er bannað að koma inn. Megi þeir bara vera í friði blessaðir. Eflaust liggur eitthvað að baki. Slagsmál ef til vill. Sumir karlmenn eru skelfingu lostnir yfir hommum, og víla ekki fyrir sér að berja þá af því bara. Munið til dæmis söngvaran færeyska. Stundum er saga að baki sem við vitum ekki um. Og gæti útskýrt heila málið. Sú saga þyrfti ef til vill að fylgja fréttinni NOT!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 16:34
Eftir að hafa séð fréttirnar frá mótmælagöngunni í Moskvu er ég ekki frá því að einhverjum geti þótt gott að eiga svona öruggt afdrep. Ég held að enginn þurfi að óttast að aðskilaðarstefna af þessi tagi verði reglan en ekki undantekningin. Og er ekki betra að þessir hlutir séu á hreinu heldur en að misvitrir og misfúllyndir dyraverðir og útkastarar annist sorteringu á gestum? Þetta er í raun bara enn eitt kúríósítetið í áströlsku skemmtanalífi.
Ár & síð, 28.5.2007 kl. 16:46
ég sé nú enga mun á þessu og banna reykingar - það er meira segja farið ver með reykingarmenn -þeir mega hvergi vera
María Kristjánsdóttir, 28.5.2007 kl. 17:35
Stupið ég las þetta afturábak og hélt að samkynhneigðum væri bannaður aðgangur, maður er orðinn svo vanur því að nýðst sé á þeim, því miður. En þetta er svosem ekkert skárra, bölvuð vitleysa að flokka fólk eftir kynhneigð.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 17:38
...þarf fólk að gangast undir próf við dyrnar til að sanna samkynhneigð sína???
Laufey Ólafsdóttir, 28.5.2007 kl. 17:41
hehe
Heiða Þórðar, 28.5.2007 kl. 17:50
Þú meinar svona að draga upp mynd af David Beckham og kanna fýsísk viðbrögð? Hehe...
Ætli kráin sé ekki frekar að tryggja sér réttinn til að vísa þeim út sem sýna samkynhneigðum ruddaskap?
Ár & síð, 28.5.2007 kl. 17:58
Í grunninn er ég alveg sammála þér að þessi mismunun er ekki skynsamleg. Á móti kemur að viðhorf til samkynhneigðra eru allt önnur í Ástralíu en á Íslandi. Þar er auðvelt að vera hommar og lesbíur í stærstu borgunum, en mjög erfitt í smærri samfélögum úti á landi. Ég man þá tíð að hópar gagnkynhneigðra kvenna komu á 22 um 1990 til að skoða hommana, og það var heldur pirrandi - ekki auðvelt að reyna að leita sér að manni undir slíku eftirliti ;). Held að það hafi nú minnkað á Íslandi en það tíðkast greinilega enn þá í Ástralíu. Svona mál eru alltaf flóknari en svo að hægt sé að segja að ein ákvörðun sé rangari enn önnur - hlýtur að hafa verið alvöru vandamál á þessum skemmtistað úr því að farið var með málið fyrir dómstóla!
Reynir Eggertsson (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.