Laugardagur, 19. maí 2007
KARLAFRASINN...
.."ENGINN ER ANNARS BRÓÐIR Í LEIK" er einn af þeim leiðinlegri sem ég heyri. Þetta er frasi sem hefur aðeins eina merkingu og er notaður til að afsaka með málskrúði að maður sparki í vini sína og taki þá í bakaríið. Það má pakka alls kyns viðbjóð í gjafapakkningar. Mér segir svo hugur að margur stjórnmálamaðurinn afsaki gjörðir sínar í hinni pólitísku refskák með þessum handhæga frasa. Segi það jafnvel upphátt alveg eins og þetta sé leyfilegt undartekningatilvik frá Guði þegar vináttusvik eru annars vegar. Verum vinir en ef þú ætlar að stíga á tærnar á mér kæri félagi þá færðu að finna fyrir því.
Heyrði þennan frasa í sjónvarpsumræðu fyrir einhverjum dögum síðan og er búin að vera með gæsahúð síðan. Kommon ekki réttlæta lélega framkomu með svona hátíðarfrösum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svo mikið sammála þér - finnst þetta ömurleg lógík!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 13:46
Hvað þá um þennan; konur eru konum verstar ? Við búum í afsökunarþjóðfélagi. Það er við erum í sífelldri afneitun. Ef okkar menn gera eitthvað þá er það í lagi, en ef einhver annar gerir það, þá er það dauðasynd. Og það má aldrei segja hreint út hvernig manni finnst hlutirnir eða mennirnir vera, það er dónaskapur. Maður á að fara kring um hlutina eins og köttur kring um heitan graut, skýra hlutina fínum nöfnum, og láta svo sem ekkert sé. Ég vil bara fá hlutina beint í æð, og segja þá á íslensku, á mannamáli af eða á, já eða nei.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2007 kl. 13:50
Skíra náttúrulega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2007 kl. 13:51
það er þetta "enginn" sem er svo pirrandi, hvernig veit fólk hvort að það hugsi allir svona? Það er líka mjög slæmt að margir stjórnmálamenn líta ekki á embætti sín einsog starf heldur einsog verðlaunagrip í keppni sem er mjög hörð, og snýst um tölur. Liðakeppnin virkar þannig að þeim hægustu er gjarnan sparkað úr liðinu og það byggir ekki á hæfni þeirra í starfi eða hugsjónum þeirra, heldur bara því hvort þau eru nógu hörð til að þola keppnina.
konur eru konum verstar er asnalegasti og mest óþolandi frasi allra tíma! þvílíkt pirrandi. hann byggir ábyggilega á Margret Thatcher
halkatla, 19.5.2007 kl. 14:02
Óþolandi svona frasar. Svo finnst mér "hreinskilni" líka sárlega ofmetin á köflum. Þegar einhver segir eitthvað andstyggilegt við aðra manneskju, t.d. "rosalega er nýja kápan þín ljót" ... eða "vá, hvað þú ert með útstæð eyru!" Afsaka þetta svo með því að vera bara svo hreinskilinn! "Konur eru konum verstar" er mesti viðbjóðurinn. Setning sem er notuð til að reka fleyg á milli kvenna. Hin er lítið skárri.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.5.2007 kl. 14:29
Kíkti á "fegurð stúlknanna" sem Elísabet talar um og argaði úr hlátri yfir einu orði: Fordómaskúffunni. Snilld! Þekki konu sem á afburðafallega dóttur og hún hvæsir alltar þegar fólk segir að hún eigi örugglega eftir að taka þátt í fegurðarsamkeppni: "Nei, dóttir mín ætlar að verða heilaskurðlæknir!"
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.5.2007 kl. 14:33
Kíkti líka á linkinn frá Betu og gargaði úr hlátri, ekki bara yfir fordómaskúffunni heldur líka hvað hún Beta er ógó klár að blása á talsmenn hinnar "einu sönnu fegurðar". Ég get ekki nógsamlega verið meira sammála ykkur um frasann "konur eru konum verstar" enda skrifaði ég grein um það fyrirkomulag fyrir mörgum árum síðan. Nákvæmlega rétt eins og Gurrí segir þessi frasi ásamt öðrum neikvæðum mýtum um konur er notaður til að reyna að reka fleyg á milli okkar. Tekst það? Ónei
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2007 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.