Föstudagur, 18. maí 2007
HÚS-LÆKNIR LÖÐRANDI Í LÝSI
Ég horfði á Hús-lækninn en gleymdi að minna bloggvinkonur mínar á yfirvofandi komu hans á heimili víðs vegar á landinu. Annars finnst mér karlmörðurinn alls ekki sexý svo langt því frá heldur dáist ég að því hvað hann er mikill ruddi og að hann sé látinn komast upp með það, en í Ameríku alvörunnar væri búið að "súa" af honum rassinn. En stelpurnar vinkonur mínar halda ekki vatni vegna karaktersins og þjást illa af hinu svokallaða "badboysyndrome" sem er útbreitt meðal kvenna, nokkurs konar stökkbreytt móðureðli, löngun til að ala upp óalandi og óferjandi götustráka á fullorðinsaldri. Ég er þó alveg sátt við að þær glápi á kvekindið í sjónkanum því á meðan fara þær ekki á stjá eftir alvöru mannflökum.
Svo kom lýsisauglýsing og gjöreyðilagði þennan annars þolanlega dag. Ég get ekki horft á lýsi, má ekki hugsa um það og ef ég hefði verið fædd svona 4 árum fyrr þá hefði ég fengið lýsi neyddu í mig úr könnu á hverjum degi í Melaskóla. Þá sæti ég ekki hér og bloggaði heldur væri ég ólæs og óskrifandi vegna þess að námsferli mínum hefði lokið eftir fyrsta daginn þá og þar. Svo klígjugjörn er ég að lýsi fæst ekki geymt í mínum eðalísskáp og húsbandið lætur sér nægja töflur. Mér finnst að svona auglýsingar ættu að vera tveggjalófa, þe með viðvörun fyrir viðkvæma.
Nú, stór dagur á morgun því þá byrja stjórnarmyndunarviðræðurnar formlega. Forsetinn hlýtur að verða við Ósk Geirs H. Haarde að veita honum umboðið. Þá getur maður farið á límingunum af spenningi yfir því hvernig það mál fer allt saman.
Gúddnætgæs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ég skil þetta badboysyndrome svo vel, enda heillast ég af Pete Douherty, þetta er hrikalegt! ég hef ekki enn séð Hús lækni, á ég að þora því? Kveðja
halkatla, 18.5.2007 kl. 01:00
Er það ekki breski hreimurinn sem kemur í veg fyrir að þeir súi af honum rassinn? Bandaríkjamönnum finnst breskur hreimur svo gasalega krúttlegur að illkvittnin fer örugglega alveg hjá þeim. Ég verð hinsvegar að játa að ég kom af fjöllum þegar ég komst að því að íslenskar konur héldu vart vatni yfir Húslækninum. Ég er með badboy syndromið á háu stigi en þessi maður höfðar engan veginn til mín. Dagar hans í Monty Python gætu verið ástæðan... eða kannski skortur hans á karlmennsku .
Stjórnarmyndunarviðræðurnar eru virkilega krassandi í ár. Það segi ég með þér! Þetta er eins og pirrandi púsluspil sem aldrei virðist geta gengið upp. Þá sækir maður hamarinn og lemur bitana saman.
Laufey Ólafsdóttir, 18.5.2007 kl. 01:01
...skil heldur engan veginn hvernig Lýsi tókst að ferðast inn í nýja öld. Öflug markaðssetning þar á ferð kannski .
Laufey Ólafsdóttir, 18.5.2007 kl. 01:05
Ætli þetta með lýsið stafi ekki á ofurtrú íslendinga á fiskafurðum? Gæti trúað því. Húsið er zero-sexý finnst mér en ég á ekki margar skoðanasystur þar. Vertu því velkomin í hópinn Laufey mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 01:15
Ég mundi sko aldrei breyta honum.....
looooooove him as he is
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.