Miðvikudagur, 16. maí 2007
DÚNDUR DAGUR ÞEGAR HANN BYRJAÐI..
...upp úr hádegi eða svo, þar sem ég einhverra hluta vegna svaf eins og unglingur fram að því. Eftir að hafa náð úr mér skelfingunni, bloggað um hana og horft á hádegisviðtalið við Steingrím J. sem er krútt dauðans í pólitískum skilningi fór ég að líta í kringum mig eftir verkefnum. Þau blöstu við mér hvert sem ég leit. Ég tók mér hálftíma í að forgangsraða og annan hálftíma í að forgangsraða forgangsröðuninni svo hófst ég handa. Ég gerði eftirfarandi stórvirki:
1. Skrifaði á miða og sendi húsbandið í búðina af því ég var sjálf of busy.
2. Þurrkaði af eldhúsborðinu.
3. Þvoði 2 bolla og einn disk (djúúúpan)
4. Fór út á svalir og hugsaði.
5. Færði stólana aðeins til í stofunni (þrjá að tölu)
6. Reykti 16 sígarettur (eða uþb) úti á svölum.
7. Raðaði einu skópari í ganginum.
8. Opnaði tvö umslög sem komu í póstinum.
9. Beið á skeiðklukkunni eftir að Jenny Una Errriksdóttir kæmi í gistingu til okkar.
Ég veit að þið verðið þreytt bara á því að lesa um annir mínar í dag. Ég legg því ekki meira á ykkur en tilkynni ykkur hér með að við Jenny Una erum búnar að skemmta okkur stórkostlega og við forgangsröðuðum ekki neinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
úff fúff fúff, þetta hefur verið jafn erfiður fyrripartur eins og hjá mér, þú verður að hvíla þig á morgun
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 00:04
Ég er nú bara búin að troða lúnum fótunum ofan í fótanuddtæki svo þreytt er ég eftir þessa þeytinga á þér kona
Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2007 kl. 00:47
Hahaha! Ég er einmitt búin að vera að plana vorhreingerningu og hef verið álíka afkastamikil! Uppvaskið var samt aðeins meira og ég vaknaði með tak í bakinu. Ég hef tekið þá ákvörðun að fjárfesta í uppþvottavél.
Laufey Ólafsdóttir, 17.5.2007 kl. 09:18
...ps. Steingrímur ER einmitt krútt dauðans í pólitískum skilningi!!! Þarna komstu með það!
Laufey Ólafsdóttir, 17.5.2007 kl. 09:20
Laufey á ekki að fara að skella inn nýrri færslu? Er komin með fráhvörf
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 10:10
Elsku Jenný, ég geri það alveg bráðum! Ég er svo mikið að drepast í bakinu og það er að stífla flæðið til heilans. Var að poppa einni voltarin rapid og vona að það dugi!!! Ég skal bæta úr þessu þegar ég er búin að gefa litla grís að borða og fá mér kaffi .
Laufey Ólafsdóttir, 17.5.2007 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.