Miðvikudagur, 16. maí 2007
VAFASAMUR KLÁMSIGUR
Bandarískur ríkisáfrýjunardómstóll hefur snúið við úrskurði þar sem komið var í veg fyrir að birtar yrðu litlar útgáfur af myndum sem tilheyra klámsíðum er fólk leitar að myndum í Google leitarvélinni.
"Perfect 10, sem gefur bæði út klámtímarit og heldur úti vefsíðu, fór í mál við Google í nóvember árið 2004.
Síðar fór klámfyrirtækið einnig í mál við Amazon.com.Google segir að það sé leyfilegt að birta smámyndirnar og dómstóllinn komst að sömu niðurstöðu."
Ég get nú ekki sagt að mér finnist þetta miklar gleðifréttir og ég er hissa að Google-fyrirtækið sem gengur svona rosalega vel skuli vera að klína á sig þessum svarta blett.
Ég skipti um leitarvél. Það er á hreinu.
Google leyfilegt að birta smámyndir klámsíðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
djöfull er ég orðinn þreyttur á ykkur rauðsokkunum, þetta anti klám rugl er bara einfaldlega rugl ekkert annað
anti fem (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 21:23
Frábærar fréttir! Auðvitað ekkert annað en fasismi að fara að stjórna því hvort leitarvélar megi sýna löglegt klám eða ekki. Annars er erfiðara að finna það hjá þeim heldur en flestum, þeir hafa sjálfkrafa filter sem þarf sérstaklega að breyta í stillingum til þess að klámmyndirnar komi í leit.
Feministar geta bara sniðgengið Google og helming internetsins, en óþarfi að þvinga þessu siðferði yfir aðra.
Geiri (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 21:29
Já ég hef greinilega skotið mig í fótinn Jón Frímann og viðurkenni það fúslega. Ég þakka fyrir upplýsingarnar Slembinn einstaklingur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 22:37
bara læti
Jóna Á. Gísladóttir, 16.5.2007 kl. 22:40
Hehe heitar tilfinningar Jóna mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 23:22
Hvað er þetta eiginlega með ykkur karlmenn og þennan óslökkvandi klámþorsta. Fáið þið ekkert heima hjá ykkur? Svo er líka til eitthvað sem heitir ímyndunarafl og hæfileiki til að sjá fyrir sér hluti/atburði í þrívídd sem ku vera eiginleiki sem tengist miklu magni testósteróns.
Bambólína (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 15:07
Þér er auðvitað frjálst að skipta um leitarvél.. Google í ríki hins kommúniska kínaveldis heftir frelsi fólks með því að banna leit að hinum ýmsu hlutum.. Þú værir kanski ánægðari þar ?
Viðar Freyr Guðmundsson, 18.5.2007 kl. 07:29
Æi Viðar Freyr rólegur bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.