Þriðjudagur, 15. maí 2007
NAUÐSYNLEGUR LÆKNIR Á HVERT HEIMILI
Hann www.ragnarfreyr.blog.isþe matglaði læknirinn og bloggvinur minn er að gera mig brjálaða. Hann setur inn hverja dásemdina á fætur annarri í kræsingum og ég er alltaf svöng eftir að ég er búin að lesa færslurnar hans. Nú er það Pavlova. Það eru terturnar hérna fyrir ofan. Djísús ég er sykursjúk og má ekki svona marengsdæmi eitthvað. Lífið er tík og ekki bara pólitik. Þetta er að fara verulega illa með mig. Ég ætla samt að baka svona Pavlovu næst þegar ég svindla en það gerir ég reglulega með löngu millibili og ég brýt af mér með mjög einbeittum og allt að því agressívum brotavilja.
Annars eru uppskriftir mannsins vart af þessum heimi margar hverjar. Ragnar Freyr hefur bjargað lífi mínu í kjúklingadeildinni svo eitthvað sé nefnt. Varíasjónirnar eru óteljandi.
Konan hans er ekki síðri kokkur þegar hún kemst að í eldhúsinu (er í lagi með okkur hin? Mörg hver á stöðugum flótta undan eldavélinni).
Ég hef eldheita matarást á þessum hjónum og ég þekki þau ekki nokkurn skapaðan lifandi hræranlegan hlut.
Namminamm!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það ætti nú að banna þig, ég nýbúin að borða gulrótar heilsubuff og drekka vatn svo kemur þú með geeeððððveika tertu á skjáinn og ég bara saklaus að kíkja á þig, þetta útheimtir rúnt út á Esso að kaupa ís með heitri sósu
Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2007 kl. 21:02
namm jamm - hann hefur gefið mér margar hugmyndir að brauðbakstri
Hrönn Sigurðardóttir, 15.5.2007 kl. 21:08
Ásdís mín það þýðir ekkert að vera borða einhver arfabuff kona, kjöt skal það vera með miklu grænmeti hins vegar. Annars endar þetta á ESSO í kaloríusukki.
Hrönnsla maðurinn hefur bætt við tilfinningaflóruna hjá mér í kjúklingabransanum. Nú er lífið sífellt ævintýr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 21:23
OOO JENNÝ! Ég var að ákveða að hætta að borða SYKUR ..og svo þegar ég er í sakleysi mínu á bloggrúntnum þá þá þá ... :-(. Ég er sykurSJÚK en ekki á þann hátt að ég sé með sykursýki. (ennþá að minnsta kosti).
Annars hef ég gert Pavlovu og hún er guðdómlega góð!
Ester Júlía, 15.5.2007 kl. 21:24
Ég mun baka hana fyrir mitt næsta sykurfyllerí sem verður í júlí hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 21:27
Ég eeeeelska Pavlovur! Hef haft það fyrir sið að baka slíkan guðdóm þegar einn drengurinn minn á afmæli um mitt sumar. Þá höldum við alltaf garðveislu þar sem Pavlovan er í aðalhlutverki. Ekki síst vegna þess að ég hrúga á hana guðdómlegum brómberjum sem ég sæki í gróðurhúsið mitt og skelli á hana um leið og hún er borin fram.
En nú borða ég ekki sykur svo allur svona marens er horfinn úr mínu lífi.
Ibba Sig., 16.5.2007 kl. 11:14
Ibbs þú lætur væntanlega eftir þér eins og eina Pavlovustneið um mitt sumar eða svo þarna meinlætakona? Hvernig hef ég getað lifað Pavlovulausu lífi fram að þessu?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.