Þriðjudagur, 15. maí 2007
BLOGGISMINN AÐ DREPA MIG
Ég er að drepast úr bloggisma. Mér liggur svo margt á hjarta. Ég nenni heldur ekki að gera neitt af því sem ég á að gera, er bara búin að planta mér við tölvuna. Sko ég var að velta því fyrir mér hvort það sé almenn vitneskja um hvað er gert við öll atkvæðin þegar búið er að kjósa, skoða útstrikanir og allan þann ballett? Ef það er almenn vitneskja þá er ég óalmennileg í meira lagi því ég minnist þess ekki að hafa nokkurn tíma vitað um afdrif allra þessara pappírssnepla. Þetta er góður skiki af skógi og kominn tími á að kjósa vefrænt. Burtséð frá því, eru atkvæðin brennd, sett í endurvinnslu (þá hvar?) eða er þeim staflað upp í Þjóðarbókhlöðu eða á Skjalasafninu? Ég er bakgrunnsmanneskja, horfi alltaf af mikilli athygli á það sem er að gerast á bak við aðalleikarana í bíómyndum. Þess vegna er ég svo upptekin af örlögum atkvæðanna eftir kosningar. Segið mér frá fólk!
Bloggvinatiltekt vikunnar hefur farið fram. Ég er fjórum bloggvinum fátækari en þúsund sinnum ríkari samt því mínir alvöru bloggvinir eru mega! Þeir eru skemmtilegir, alvarlegir, hádramatískir, brjálæðislega fyndnir, grátbroslegir og ALDREI leiðinlegir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ekki hef ég hugmynd hvað verður um gögnin frá kosningum en innilega sammála þér með bloggvinina. Það er að byggjast upp meiriháttar skemmtilegt samfélag hér á blog.is. Maður er farinn að þekkja nokkuð vel inná áhugaverðar síður og hættur að nenna kíkja á önnur. Sérstaklega sjálfhverfu bloggin þar sem menn leyfa ekki athugasemdir. Hvað er með það? Halda menn að þeir séu svo óskeikulir að það megi ekki benda á eða gagnrýna skrif manna?
Lífið er gott
Kristján Kristjánsson, 15.5.2007 kl. 13:53
Já....bloggisminn er ansi hættuleg fíkn!.........auðvelt að verða háður ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 15.5.2007 kl. 13:55
Ég er svo sammála þér Kristján, þessar síður sem ekki gera ráð fyrir athugasemdum eru fyrirlestrar fólks sem hefur ekki áhuga á skoðunum annara. Ég les þær ekki nema einu sinni. Hvað ætli verði um atkvæðin krakkar?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 14:09
ég veit að fyrir svona 20-30 árum kveiktu menn í einu bæjarfélaginu hér bara varðeld niðrí fjöru held ég og horfðu á allt fuðra upp með smá brjóstbirtu.
SM, 15.5.2007 kl. 14:19
Köstuðu þeir í alvöru atvkæðunum á eldinn og fengu sér í glas OMG! Allt er nú notað sem átylla fyrir fylleríi. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 14:21
Ég las einhversstaðar að ekki alls fyrir löngu fundust nokkrir tugir atkvæða tengd Framsóknarflokknum einhversstaðar milli veggja þau voru nokkurra tuga gömul. Man þetta ekki alveg skýrt, en minnir að það hafi verið frá dögum Hriflu Jónasar en ég held að það þurfi að geyma atkvæðin í ákveðn tíma, og það er líka hægt að fara fram á endurtalningu ef lítill munur er. Allavega eru þau geymd í einhverntíma frá kosningum. Veit ekki hversu lengi. Sennilega einhver fyrningartíma á kærum eða þannig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2007 kl. 16:09
En hvar eru þau geymd Ásthildur?? Hvar?? Ég ætla að stela þeim og nota þau fyrir teikniblöð handa Jenny Unu Errrriksdótturrr! Hehe.. svo bleik og falleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.