Mánudagur, 14. maí 2007
BÚIN Á ÞVÍ...
..eftir allan spenningin í kringum kosningarnar. Ég hef farið seint að sofa, vaknað snemma, hugsað um pólitík, bloggað um hana og dreymt um hana. Nú eru kosningarnar að baki og ég lyppaðist niður. Úrslitin ljós og virðist ekki vera mikið gleðiefni ef rétt er að Sjálfstæðisflokkurinn sé að reyna að lappa upp á stjórnina með Framsókn illa laskaða. Geir sagði í sjónvarpsfréttum í kvöld að honum lægi ekkert á, hann þyrfti ekkert að flýta sér. Halló vinur, hvað með okkur sem kusum? Skiptum við engu máli þegar við erum búin að greiða atkvæði? Allt í einu er þetta bara einkamál í héraði hjá Geir.
Þrátt fyrir gífurlega andlega þreytu, vökur og vesen gat ég ekki annað en hlegið með sjálfri mér þegar ég hlustaði á Guðna Ágústsson (ekki að ég vilji honum neitt illt) tala við Ögmund um stjórnarmöguleikann VG-Samfó-studd af Framsókn. Guðna var svo misboðið og hann var svo sár og hann harðneitaði að taka þessari hugmynd sem skellt var fram í bríaríi í afmælispartíi í gær öðruvísi en niðurlægjandi (ég skil hann nú smá karlinn). Það eru bókstaflega allir að fara á taugum þessa dagana.
Ég sendi Geir hugskeyti hér með, bið hann um að hraða stjórnarmynduninni og taka með sér einhvern þeirra flokka sem kjósendur gerðu ekki heiðarlega tilraun til að þurrka út. Þeas ef VG eða Samfylking hafa áhuga svona yfirhöfuð. Svona Geir...komaso
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Tek undir þetta. Drífa sig, Geir og hlusta á kjósendur!!!
Hvíldu þig, heillin!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2007 kl. 22:46
Vona bara að hægðirnar séu komnar í lag elskan
Heiða Þórðar, 14.5.2007 kl. 23:41
Sko ef stjórnmálamenn geta skipt um skoðun á einu sólarhring og sagt..hey það sem ég sagði í gær er úrelt og núna meina ég eitthvað allt annað hljótum við að mega slíkt lika. ÆÆÆÆ....í gær kaus ég þig en í dag hef ég skipt um skoðun og set núna Xið mitt annars staðar. Sorry...fúlt þegar maður meinar eitt og segir annað..ekki satt? Sama gengur yfir mig og þig kæri stjórnmálamaður? Takk ég vissi að þú myndir skilja og vera jafn sanngjarn við mig og þú ert gagnvart sjálfum þér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 23:45
Ég er með í hugskeytasendingunum. Líst bara vel á það, þar sem venjulegar aðferðir, skynsemi, fortölur, virðing við vilja kjósenda og fleira þess háttar virðist ekki virka. Komin með í hugskeytasendingarnar og vonandi dugar það.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.5.2007 kl. 00:11
Æi, já, ég ætlaði líka að segja: Fáðu góða hvíld og vertu endurnærð þegar næstu fréttir koma, ég var eins og undin tuska í gær, þannig að ég veit alveg nákvæmlega hvað þú ert að tala um.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.5.2007 kl. 00:12
Dreymdi þig stjórnarmyndun í nótt? Ekki liggja á upplýsingum. Jenný.. komaso
Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2007 kl. 00:17
oj þetta er svo perró. Geir ætlar semsagt að taka sér tíma í allar þreifingarnar, úff, hehe
halkatla, 15.5.2007 kl. 00:41
annars er ég líka í andlegu áfalli einsog svo margir og það er eldsneyti fyrir mig að gera grín að GH
halkatla, 15.5.2007 kl. 00:42
Búin á því. Þessi skrípaleikur er grátbroslegur. Verðum við ekki bara að hugsa jákvætt og vona a.m.k. að okkur verði komið skemmtilega á óvart?
Ég spái því versta en vona það besta... þangað til annað kemur í ljós. Hvílum okkur bara í bili
Laufey Ólafsdóttir, 15.5.2007 kl. 00:56
Já stelpur nú sýnum við betri hliðina og bíðum fagurlega. Eins og okkur einum er lagið
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.