Laugardagur, 12. maí 2007
AFMÆLISBARN DAGSINS!
Hann Oliver Einar Nordquist Róbertsson á afmæli í dag og hann er hvorki meira né minna en tveggja ára. Úff amman er hrærð og glöð yfir fallegasta smádrengnum í heiminum. Verst er að hann er langt í burtu úti í London þannig að við erum fjarri góðu gamni á þessum margfalda hátíðisdegi.
Amma-Brynja reddar málunum og er í London hjá litlu fjölskyldunni og í dag lætur hún inn myndir úr partíinu. Ömmubandalagið alltaf að störfum, við sofnum aldrei á verðinum. Við AB erum flottastar í ömmudæminu. Hún í London og ég hér. Knúsaðu Oliver milljónfalt frá okkur öllum Brynja mín og svo heyrumst við í kvöld.
Ég elska ykkur í hörgul!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju litli drengur með stóra nafnið. Þú ert heppin að eiga yndislega ömmu. Og megi gæfan brosa við þér alla daga alla tíð. Blessun frá Vestfjarðarnorninni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2007 kl. 10:19
Til hamingju með snáðann Jenný mín.
Ragnheiður , 12.5.2007 kl. 10:33
Já Ásthildur, nafnið er nærri því jafn langt og drengurinn. Takk stelpur mínar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 10:42
Hann Oliver er sjarmur aldarinnar og þið Brynja eruð mestu fyrirmyndarömmur á Íslandi og þó víðar væri leitað. En nú er ég að fara með húsbandinu að kjósa. Öruggara að hann klári að kjósa áður en hann leggur út í óvissuna á heiðum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 10:45
Mikið áttu fallegt ömmubarn og mikið er ömmubarnið heppið að eiga svona yndislegar ömmur! Til hamingju með drenginn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.5.2007 kl. 10:47
Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra!
Laufey Ólafsdóttir, 12.5.2007 kl. 12:37
2ja ára afmælið er fyrsta stórafmælið. Fyrsta skiptið sem þessi kríli eru að fatta að dagurinn snýst allur um þau. Þeirra kaka, þeirra pakkar, þeirra gestir (þó þau séu ekki endilega alltaf svakalega gestrisin) Til hamingju með prinsinn.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.5.2007 kl. 14:28
Takk allar stelpur mínar. Við verðum að fara að stofna KVENNAKLÚBB eða kvennalista hm.. hugs...hugs!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 14:54
Við, hér í London erum hrærð yfir öllum þessum fallegu kveðjum frá BLOGG-vinum þínum Jenný mín.. Amma-Brynja vaknaði kl.6.30 (5.30) á isl tíma í morgun við fallegasta " HÆ " frá yndislega Oliver okkar. Foreldarnir fengu að kúra út í þetta skipti ;-) Hér er því miður rigning en hlýtt og við sendum ykkur öllum kærar kveðjur, hér frá London town ;- ) Amma-Brynja,Oliver,Maya og Róbert Aron
Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.