Föstudagur, 11. maí 2007
FLOTTAR UMRÆÐUR Í KASTLJÓSINU
Hann var góður Kastljósþátturinn í kvöld. Þórhallur og Elín stýrðu umræðunum vel og Þórhallur gekk sérstaklega vel eftir svörum. Það var svo sem ekki margt sem kom á óvart í þættinum, en engu að síður þá fannst mér ég fá heilmikið út úr umræðunum. Ég áttaði mig ma á því að bæði Geir og Jón Sig. eru að tala yfir höfuðin á okkur venjulegu fólki. Þeir eru svo ósympatiskir í málflutningi þegar kemur að umræðu um skattamál og velferðarkerfi að það ætti að vera hverju barni ljóst að hinn almenni maður, sérstaklega láglaunafólk er ekki ofarlega á vinsældalista þeirra félaga. Jón Sig. ber þó af í þeirri merkingu að tala í frösum sem ég efast um að hann sjálfur skilji.
Mér fannst það koma berlega í ljós hversu mikill flýtir er að stofnun Íslandshreyfingarinnar. Ómar eins yndislegur og hann er, er svolítið út undan þegar að kemur að öðrum málaflokkum en umhverfis- og velferðarmálum.
Steingrímur J. var góður eins og alltaf og ISG þræl fín líka. Guðjón Arnar er asskoti fylginn sér og hefur mikla þekkingu á öllum málum. Hann hefur vaxið í áliti hjá mér í þessari kosningabaráttu.
Ég veit ekki hver sló því fram en einhver í þættinum nefndi að grænakarlsauglýsingar Framsóknar, tímamótaauglýsingin sem ræðst að frambjóðanda annars flokks (Steingrími J.), hafi verið gerð af syni Jóns Sig. Jóns sagðist "ekkert" vita um það. Er þetta landlægt minnisleysi í Framsóknarflokknum? Það man enginn, veit enginn og skilur enginn. OMG.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég fékk martröð í nótt. Dreymdi að D og B væru komnir í eina sæng...again!! Hryllingur! Ég vaknaði auðvitað í svitabaði og nötraði af skelfingu!
Heiða B. Heiðars, 11.5.2007 kl. 21:18
Ég er alveg sammála þér með það hvernig stjórnmálamennirnir og konurnar stóðu sig. En mér fannst spyrlarnir ekki gera sig. Svona er þetta nú misjafnt hverju maður tekur eftir - sem er bara fínt. Mundu svo að sitja við bloggið annað kvöld ef ég skyldi verða einmana og BTW - takk fyrir öll kommentin á síðuna líka á myndaalbúmið (já, við systkinin erum algjörar dúllur) og BTW Eiríkur er víst kyrrsettur í Helsinki fram yfir aðalkeppnina, Þannig að Pálmi hlýtur að syngja tvíraddað með Helgu annað kvöld
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 21:21
Ég er svolítið að skilja Guðjón Arnar frá innflytjendamálunum enda held ég að hann hafi aldrei verið á hörðu línunni hans Jóns og Magnúsar. Vona að sá málflutningur hafi dáið drottni sínum.
Dem Jón veit ekki hvað sonurinn gerir fyrir Framsóknarflokkinn, undirnefndin veit ekki hverra manna einn umsækjandann er, segjast hafa tékkað mjög nákvæmlega á öllum umsækjendum, hvernig er þetta hægt? Pirrrrrrrr!
Anna mín við verðum á blogginu á milli þátta. Myndirnar þínar eru æðislegar. Kíktu í albúmið mitt þegar þú nennir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.