Föstudagur, 11. maí 2007
ÉG ÞARF AÐ FARA Í MEGRUN - INNVORTIS!
Úff alltaf gleðifréttir úr rannsóknarheiminum. Amk. ein á dag svona til að peppa mann upp. Mælingar með nýrri tækni þykja benda til þess að fita safnist fremur saman innvortis í grönnu fólki en feitlögnu en læknar segja samansafnaða fitu í kring um hjarta, lifur og briskirtil geta verið jafn hættulega heilsu fólks og fitan sem liggur undir húðinni, svona frjálsleg og utanádinglandi þið vitið.
Eftir að ég hætti að vera fyllibytta fóru bjórkílóin af og sykursýkin (sem ég btw. drakk á mig hjálpaði til). Nú er ég töluvert undir kjörþyngd. Nánast of mjó. Millivegurinn vandfundinn eins og venjulega, alla vega í mínu tilfelli. Ætli ég sé bara ekki spikfeit að innan? Að fituviðbjóðurinn sem á mér var hafi flúið inn á við þegar ég snéri við blaðinu og fór að lifa alsgáðu og heilbrigðu lífi. Kannski er hjartað beinlínis vatterað í mör. OMG ætli séu til einhverjar Jónínur í heiminum sem taka mann í innvortis megranir (ekki stólpípur samt). Hvernig get ég komist að því hvort ég er offitusjúklingur?
Fitan innvortis í grannvöxnu fólki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
„svona frjálsleg og utanádinglandi þið vitið.“ Gúddgrív!!! Eru þá kannski fleiri eins ég sem upplifa stöðugt vaxandi „frelsi“ á þessu sviði????
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 16:17
setti dæmið bara svona upp "því meira af þér, því betra...."
Hrönn Sigurðardóttir, 11.5.2007 kl. 19:55
Ekki þýðir að hlaupa eða fara í líkamsrækt með þessa innri fitu elskuleg en ég held að þetta sé bara eitt af þessu rugli sem sífellt er verið að troða í okkur, eins og að; lýsi sé óhollt, að kók geti verið krabbameinsvaldandi (spurning um að drekka heilt baðkar í báðum tilvikum) Að það sér hægt að grenna sig með því að éta bara kjöt einhver Atkinsonkúr. Vertu bara þú sjálf. Elskaðu líkamann og láttu hann vita að þú viljir heilbrigði en ekki fitu. Og drekktu bara nóg af blávatni. Við hin elskum þig eins og þú ert. Það áttu að gera líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 21:09
Allt er nú til. Meira svelti til að ná af sér innvortis fitunni þegar sú útvortis er horfin.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.5.2007 kl. 21:11
Reyndar er það staðreynd að fólk þarf ekki að vera feitt til að greinast með of hátt kolestról td. Ég er grönn og allt það en því miður elska ég súkkulaði of mikið. Er alltaf á leiðinnni í kolestról mælingu og verð að fara að láta verða af því. Allt fyrir heilsuna.
Ester Júlía, 11.5.2007 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.