Fimmtudagur, 10. maí 2007
ÉG HEF SAGT ÞAÐ ÁÐUR...
Þetta er það sem átt er við með "blowjob".
..og segi það enn að allt á nú að geta valdið krabbameini. Það er ekki í fyrsta sinn sem ég blogga um það. Þetta er farið að verða fáránlegt. Bandarískir vísindamenn við John Hopkins háskólann staðhæfa að vírus sem smitist við munnmök geti orsakað ákveðið tilfelli krabbameins í hálsi og sé mun stærri áhættuþáttur en tóbaks- eða áfengisneysla (nú??). Þrjú hundruð manns tóku þátt í rannsókninni og voru þeir sem höfðu stundað munnmök líklegri til að greinast með þetta tiltekna og sjaldgæfa krabbamein í hálsi.
Það er þó gott að þetta er sjaldgæft. Annars fer nú að verða fátt um fína "drætti" í svefnherbergjum heimsins. Ég er mjög áhyggjufull. Neh lifi það af en ég gat ekki látið hjá líðast að blogga um þetta. Það er allt að verða fólki stórhættulegt. Kommon, rólegir á þessum óþarfa rannsóknum og notið peningana í lyf handa fátækum.
Iss!
Munnmök ein ástæða krabbameins í hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu munnmakadæmi. Í þessu tifelli er ég makalaus Hehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 22:47
Það er allt krabbameinsvaldandi í dag! Mér finnst það pínu "scarý" hvað allt er einhvern veginn hættulegt. Sá um daginn frétt um að grillað kjöt væri krabbameinsvaldandi.........fékk smá hroll því að mér finnst það svo gott. En svo get ég líka dottið í baðinu heima........þannig að maður verður víst lifa líka og gera allt bara svona í hófi og vona svo bara það besta!!! Kveðja, Sunna Dóra!
Sunna Dóra Möller, 10.5.2007 kl. 23:04
(Líðan mín við lestur þessarar greinar í myndmáli)
Það er hinsvegar ekki tekið fram hvort allir 300 höfðu þetta SJALDGÆFA krabbamein. Þetta er eitthvað gruggug tölfræði. Sammála síðustu setningu Jenný. Vísindamenn virðast hafa endalausan tíma í vitleysu á meðan fólk er að deyja úr auðlæknanlegum kvillum.
Laufey Ólafsdóttir, 11.5.2007 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.